1888
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1888 (MDCCCLXXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 3. janúar - Bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík. Kristín Bjarnadóttir frá Esjubergi neytti atkvæðisréttar síns fyrst reykvískra kvenna.
- 20. ágúst - Þingvallafundur haldinn um stjórnarskrármálið.
- 22. nóvember - Mikið tjón vegna óveðurs og stórflóðs um suðvestanvert landið.
- 15. desember - Glímufélagið Ármann stofnað.
Fædd
- 12. mars - Þórbergur Þórðarson, rithöfundur (d. 1974)
- 6. október - Ásmundur Guðmundsson, biskup (d. 1969)
Dáin
- 13. ágúst - Helgi Sigurðsson, prestur og fornminjasafnari (f. 1815).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 31. ágúst til 9. nóvember: Fimm vændiskonur eru myrtar í Whitechapel-hverfi í London. Lögreglan eignar morðin raðmorðingja sem fær gælunafnið Kobbi kviðrista (Jack the Ripper) í fjölmiðlaumfjöllun.
Fædd
- 13. júní - Fernando Pessoa, portúgalskt ljóðskáld (d. 1935).
- 17. júlí - Shmuel Yosef Agnon, ísraelskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1970).
- 16. september - Frans Eemil Sillanpää, finnskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1964).
Dáin