Fara í innihald

0. janúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

0. janúar er notað sums staðar sem annað nafn fyrir 31. desember. Heitið kemur fyrir í stjörnualmanaki fyrir daginn fyrir 1. janúar til að komast hjá því að vísa til ársins á undan almanaksárinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.