1814
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1814 (MDCCCXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Tvímála orðabókin Lexicon Islandico-Latino-Danicum eftir Björn Halldórsson var gefin út af Rasmusi Kristjáni Rask.
Fædd
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- Napoléon Bonaparte er sendur í útlegð til Elbu.
- Vínarfundurinn hefst.
- 28. mars - Guillotine, sem fann upp fallöxina, jarðsettur í Frakklandi.
- 17. maí - Stjórnarskrá Noregs undirrituð.
Fædd
Dáin