Fara í innihald

Janúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar


Janúar eða janúarmánuður er fyrsti mánuður ársins og er nefndur eftir Janusi, rómverskum guði dyra og hliða.

Joachim von Sandrart, Janúar, 1642

Orðið janúar er komið úr latínu, þar sem mánuðurinn hét Januarius, í Rómverska tímatalinu en Rómverjar kenndu þennan mánuð við guðinn Janus. Sá hafði tvö andlit og horfði annað til fortíðar, hitt til framtíðar.

Hátíðis og tyllidagar

[breyta | breyta frumkóða]