Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Útlit
Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar getur átt við um:
- Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (1963-1970), mynduð af Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki, leidd af Bjarna Benediktssyni eldri.
- Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2017), mynduð af Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Bjartri framtíð, leidd af Bjarna Benediktssyni yngri.
- Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2024), mynduð af Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Vinstri grænum, og síðar einungis Sjálfstæðisflokki og Framsókn, leidd af Bjarna Benediktssyni yngri.
