1884
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1884 (MDCCCLXXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Listasafn Íslands var stofnað.
- Tímaritið Fjallkonan var fyrst gefið út
Fædd
- 18. janúar - Georgía Björnsson, fyrsta forsetafrú Íslands
- 6. febrúar - Guðrún H. Finnsdóttir vesturíslenskur rithöfundur
- 21. febrúar - Jörundur Brynjólfsson - verkalýðsforingi og þingmaður
- 6. júní - Hansína Regína Björnsdóttir, ljósmyndari
- 6. júlí - Gísli Guðmundsson, íslenskur gerlafræðingur og frumkvöðull (d. 1928).
- 11. september - Jón Helgason, stórkaupmaður
- 15. september - Samúel Jónsson, alþýðulistamaður
- 12. desember - Örn Arnarson, skáld
Dáin
- 23. júlí - Hans Pétur Duus, kaupmaður
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Mars - Fyrsta mannaða svifflugið fór fram í Kaliforníu.
- 1. maí - Átta stunda vinnuvika var samþykkt í Bandaríkjunum meðal verkalýðsfélaga. Dagurinn verður frídagur í iðnvæddum löndum.
- 28. júní - Norsk Kvinnesaksforening, Norska kvenréttindafélagið, var stofnað.
- 5. ágúst - Hafið var að reisa Frelsisstyttuna.
- 22. ágúst - Stríð Kína og Frakklands um yfirráð í Tonkinflóa] hófst.
- 15. september - Staðdeyfing var kynnd á spítala í Heidelberg.
- 2. nóvember - Raflýsing var sett upp í Timișoara, Rúmeníu, fyrst evrópskra borga.
- 15. nóvember - Berlínarráðstefnan hófst sem snerist um nýlenduyfirráð og verslun í Afríku.
- 1. desember - Porfirio Díaz varð forseti Mexíkó.
- 6. desember - Washington-minniserkið var fullgert í Washington, D.C. og varð hæsta bygging heims.
- Knattspyrnufélögin Leicester City F.C., Derby County og Tranmere Rovers voru stofnuð.
Fædd
- 29. janúar - Rickard Sandler, forsætisráðherra Svíþjóðar.
- 31. janúar - Theodor Heuss, fyrsti forseti Vestur-Þýskalands.
- 7. apríl - Bronisław Malinowski, pólskur mannfræðingur
- 8. maí - Harry S. Truman, 33. forseti Bandaríkjanna.
- 28. maí - Edvard Beneš, forseti Tékkóslóvakíu.
- 18. júní - Édouard Daladier, forsætisráðherra Frakklands
- 27. ágúst - Vincent Auriol, forseti Frakklands
- 24. september - İsmet İnönü, annar forseti Tyrklands
- 11. október - Eleanor Roosevelt, stjórnmálakona og forsetafrúa Bandaríkjanna.
- 30. desember - Hideki Tojo, japanskur hershöfðingi sem fyrirskipaði árásina á Perluhöfn.
Dáin
- 6. janúar - Gregor Mendel, frumkvöðull í erfðafræði
- 19. mars - Elias Lönnrot, safnari finnskra sögukvæða
- 12. maí - Bedřich Smetana, tékkneskt tónskáld.