Frederik Vermehren

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frederik Vermehren.
Frederik Vermehren, Fårehyrde på heden, 1855

Johan Frederik (Frits) Nikolai Vermehren (12. maí 182310. janúar 1910) var danskur listmálari og prófessor. Börn hans eru Frederik Vermehren læknir og listmálararnir Gustav og Sophus Vermehren.