1862
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1862 (MDCCCLXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- júní - Lestrarfélag Vestmannaeyja var stofnað.
- 1. október - Barnaskóli Reykjavíkur tekur til starfa með 50 börnum í 3 bekkjum.
Fædd
- 26. janúar - Ólafur Davíðsson, þjóðfræðingur (d. 1903).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 29. ágúst - Maurice Maeterlinck, belgískt leikskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1949).
- 15. nóvember - Gerhart Hauptmann, þýskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1946).
Dáin