Fara í innihald

Normannar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðfáni Normanna.
Normannskir þjóðbúningar
Yfirráðasvæði Normanna um 1130

Normannar eru íbúar Normandí. Norrænir menn, einkum frá Noregi og Danmörku, tóku sér þar bólfestu á 9. og 10. öld. Þeir tóku að miklu leyti upp tungu fyrri íbúa, en samt voru talsverð áhrif norrænnar tungu í máli þeirra og örnefnum.

Frægir Normannar[breyta | breyta frumkóða]

Jacques Anquetil