Normannar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þjóðfáni Normanna.
Normannskir þjóðbúningar
Yfirráðasvæði Normanna um 1130

Normannar eru íbúar Normandí. Norrænir menn, einkum frá Noregi og Danmörku, tóku sér þar bólfestu á 9. og 10. öld. Þeir tóku að miklu leyti upp tungu fyrri íbúa, en samt voru talsverð áhrif norrænnar tungu í máli þeirra og örnefnum.

Frægir Normannar[breyta | breyta frumkóða]

Jacques Anquetil