1965
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1965 (MCMLXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 9. júní - 4. Keflavíkurgangan var haldin af Samtökum hernámsandstæðinga.
- 14. - 18. september - Breska rokksveitin The Kinks hélt nokkra tónleika í Austurbæjarbíói. Tónleikarnir voru kallaðir fyrstu rokktónleikarnir á Íslandi.
- 4. desember - Fyrsti keppnisleikurinn var haldinn í Laugardalshöllinni, milli Fram og tékkneska liðsins Baník Karviná í handbolta.
Fædd
- 27. febrúar - Bjarkey Gunnarsdóttir, íslensk stjórnmálakona.
- 20. mars - Vigdís Hauksdóttir, íslensk stjórnmálakona.
- 28. júní - Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
- 3. september - Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur.
- 4. október - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður.
- 25. október - Þorsteinn Bachmann, leikari.
- 1. nóvember - Hrafn Jökulsson, rithöfundur og blaðamaður (d. 2022).
- 21. nóvember - Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður.
Dáin
- 11. janúar - Thor Thors, sendiherra (f. 1903)
- 29. janúar - Nína Sæmundsson, myndhöggvari (f. 1892)
- 5. maí - Kristinn Pétursson, blikksmiður og íþróttamaður (f. 1889)
- 7. júní - Alexander Jóhannesson, málvísindamaður og háskólarektor (f. 1888)
- 28. október - Sigurður Jónasson, íslenskur stjórnmála- og athafnamaður (f. 1886).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 5. febrúar - Gheorghe Hagi, rúmenskur knattspyrnumaður.
- 13. febrúar - Peter O'Neill, fv. forsætisráðherra Papúa Nýju-Gíneu.
- 4. mars - Khaled Hosseini, afgangskur/bandarískur rithöfundur.
- 9. apríl - Mark Pellegrino, bandarískur leikari.
- 10. maí - Linda Evangelista, kanadísk fyrirsæta.
- 6. ágúst - David Robinson, bandarískur korfuknattleiksmadur.
- 26. ágúst - Mario Più, ítalskur plötusnúður.
- 19. ágúst - Kyra Sedgwick, bandarísk leikkona.
- 11. september - Moby, bandarískur tónlistarmaður.
- 25. september - Scottie Pippen, bandarískur körfuboltamaður.
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 4. janúar - T. S. Eliot, bandarískt ljóðskáld (f. 1888)
- 24. janúar - Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands (f. 1874)
- 21. febrúar - Malcolm X, bandarískur mannréttindaleiðtogi (f. 1925)
- 18. mars - Farúk, konungur Egyptalands (f. 1920)
- 21. maí - Hugh Marwick, orkneyskur málfræðingur (f. 1881).
- 6. júlí - Moshe Sharett, ísraelskur forseti (f. 1894).
- 19. júlí - Syngman Rhee, suður-kóreskur stjórnmálamaður (f. 1875).
- 27. ágúst - Le Corbusier, svissneskur arkitekt (f. 1887).
- 4. september - Albert Schweitzer, þýsk/franskur guðfræðingur og mannvinur (f. 1875).