8. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2019
Allir dagar


8. nóvember er 312. dagur ársins (313. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 53 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1988 - George H. W. Bush var kosinn forseti Bandarikjanna.
  • 2006 - Farið var að selja Windows Vista til fyrirtækja.
  • 2013 - Fellibylurinn Haiyan, sem er sá öflugasti sem gengið hefur á land í heiminum, reið yfir Filippseyjar. Borgin Tacloban varð rústir einar. Tugir þúsunda manna fórust og hundruð þúsunda lentu á vergangi. Hjálparstarf gekk illa meðal annars vegna vatnavaxta og vegaskemmda.
  • 2016 - Donald Trump var kosinn forseti Bandarikjanna.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]