8. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30
2015
Allir dagar


8. nóvember er 312. dagur ársins (313. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 53 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1988 - George H. W. Bush var kosinn forseti Bandarikjanna.
  • 2006 - Farið var að selja Windows Vista til fyrirtækja.
  • 2013 - Fellibylurinn Haiyan, sem er sá öflugasti sem gengið hefur á land í heiminum, reið yfir Filippseyjar. Borgin Tacloban varð rústir einar. Tugir þúsunda manna fórust og hundruð þúsunda lentu á vergangi. Hjálparstarf gekk illa meðal annars vegna vatnavaxta og vegaskemmda.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]