Fara í innihald

iLife

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
iLife
HönnuðurApple
Nýjasta útgáfaiLife '08 / 7. ágúst 2007
StýrikerfiMac OS X
Notkun Margmiðlunarpakki
Vefsíða http://apple.com/ilife

iLife er forritasvíta frá Apple Inc., hönnuð fyrir Mac OS X. Forritin eru notuð til þess að búa til, halda um og skoða stafrænt efni, s.s ljósmyndir, kvikmyndir, tónlist og vefsíður. Í iLife '08, inniheldur pakkinn 6 forrit: iTunes, iPhoto, iMovie, iDVD, GarageBand og iWeb. Í þeirri útgáfu kom nýtt forrit í staðinn fyrir iMovie en heitir sama nafni. Hægt er að niðurhala gömlu útgáfunni af iMovie hjá apple.com ef maður hefur keypt iLife '08. Svítan fylgir öllum nýjum Apple tölvum og einnig er hægt að kaupa hana sér.

Apple forrit
Stýrikerfi: OS XMac OS 9
Pakkar: .MaciLifeiTunesiWorkAppleWorks
iLife: iTunesiPhotoiWebiDVDiMovieGarageBand
Áhugamannaforrit: Final Cut ExpressLogic Express
Atvinnuforrit: ApertureFinal Cut StudioLogic ProShake
Forrit sem fylgja Mac OS X: Front RowiChatPhoto BoothQuickTimeSafariTextEditCore AnimationMail
Þjónar: Apple Remote DesktopMac OS X ServerWebObjectsXsan
Hætt við: HyperCardMacDrawMac OSMacPaintMacProjectMacTerminalMacWrite
  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.