1911
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1911 (MCMXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 17. júní - Háskóli Íslands stofnaður.
- 4. október - kennsla hefst í Háskóla Íslands.
Fædd
- 18. febrúar - Auður Auðuns (d. 1999)
- 24. apríl - Sigursveinn D. Kristinsson, tónskáld (d. 1990).
- 14. ágúst - Helgi Hálfdanarson, apótekari og þýðandi, m.a. heildarverka Shakespeares (d. 2009)
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 1. janúar - Norður-svæðið fær sjálfstæði frá Suður-Ástralíu.
- 25. maí - Mexíkóska byltingin: Porfirio Díaz, forseti Mexíkó, sagði af sér.
- 1. desember - Aðaljárnbrautarstöðin í Kaupmannahöfn opnaði.
- 14. desember – Roald Amundsen komst á Suðurpólinn.
Fædd
- 17. janúar - George J. Stigler, hagfræðingur (d. 1991).
- 6. febrúar - Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti (d. 2004).
- 31. maí - Maurice Allais, franskur hagfræðingur og nóbelsverðlaunahafi.
- 9. júní - Leopold Kielholz, svissneskur knattspyrnumaður og þjálfari (d. 1980).
- 29. desember - Nicolae Kovács, rúmenskur knattspyrnumaður (d. 1977).
Dáin
- 15. febrúar - Theodor Escherich, bæverskur barnalæknir og örverufræðingur (f. 1857).