1321
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1321 (MCCCXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Hvítabjörn felldur á Hornströndum og hafði að sögn áður drepið átta manns.
- Grímur Skútuson vígður Skálholtsbiskup en hann dó meðan hann beið Íslandferðar.
- Guðmundur Sigurðsson varð lögmaður sunnan og austan.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Grímur Skútuson Skálholtsbiskup.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Hungursneyð víða í Evrópu vegna uppskerubrests.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 10. janúar - María af Brabant, drottning Frakklands, seinni kona Filippusar 3. (f. 1254).
- 31. maí - Birgir Magnússon Sviakonungur.
- 14. september - Dante Alighieri, ítalskt skáld (f. 1265).