Fara í innihald

Búrabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Búrabyggð (enska: Fraggle Rock) eru brúðuþættir úr smiðju Jim Henson. Þættirnir hófu göngu sína í Bretlandi árið 1983.

Í Búrabyggð búa Búrar og Byggjar. Þrír Dofrar hrella Búrana, sem aftur á móti hrella Byggjana. Byggjarnir smíða byggingar, vegi og brýr úr sykri sem Búrunum finnst hnossgæti.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.