0. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

0. mars er annað heiti á síðasta degi febrúarmánaðar. Nafnið kemur til vegna þess að dagsetning síðasta dags febrúar er mismunandi eftir því hvort um hlaupár er að ræða eða ekki.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.