Fara í innihald

Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lönd eftir flatarmáli)
Fuller-kort af heiminum þar sem 30 stærstu löndin eru númeruð eftir stærð.

Listi yfir lönd og útlendur eftir stærð er listi yfir lönd og útlendur eftir heildarstærð.

Færslurnar eru samkvæmt ISO 3166-1-staðlinum sem inniheldur fullvalda ríki og útlendur. Öll 193 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna og áheyrnarríkin tvö eru tölusett. Lönd sem njóta takmarkaðrar viðurkenningar alþjóðasamfélagsins og eru ekki í ISO 3166-1 eru líka í listanum, en stærð þeirra er oftast líka talin með stærð annarra ríkja sem gera alþjóðlega viðurkennt tilkall til þeirra.

Svæði sem einstök ríki gera tilkall til, eins og svæði á Suðurskautslandinu, eru ekki tekin með í reikninginn. Listinn inniheldur ekki yfirþjóðleg sambönd eins og Evrópusambandið.

Stærðin er tilgreind í ferkílómetrum (km²) að meðtöldum ám, vötnum og uppistöðulónum; og líka skipt milli þurrlendis og vatna.

Athugið að nokkrir listar yfir stærð landa eru í gangi og eru ekki sammála um stærð allra landa. Stærðartölurnar í töflunni eru fengnar frá Tölfræðideild Sameinuðu þjóðanna nema þar sem annað er tekið fram.

Lönd eftir stærð

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Land / útlenda Alls km2 Þurrlendi í km2 Vötn í km2 % vatns Athugasemdir
Heimurinn 510.072.000 148.940.000 361.132.000 70,8
1  Rússland 17.098.246 16.377.742 720.500 4,21 Langstærsta land heims (10,995% af þurrlendi jarðar). Evrópuhluti Rússlands er um 4.000.000 km2 sem er um 40% af Evrópu, þannig að Rússland er líka stærsta land Evrópu. Asíuhluti Rússlands er um 13.100.000 km2 sem gerir Rússland að stærsta landi Asíu.
Suðurskautslandið 14.000.000 14.000.000 0 0 13.720.000 km2 (98%) er þakið ísi og snjó. Þótt Suðurskautslandið sé ekki ríki eru nokkur ríki sem gera tilkall til landsvæða þar.
2  Kanada 9.984.670 9.093.507 891.163 8,93 Stærsta enskumælandi og frönskumælandi land heims. Stærsta landið sem er allt á Vesturhveli Jarðar. Kanada er minna en Bandaríkin og Kína ef aðeins er reiknað með þurrlendi.[1][2]
3/4  Kína 9.596.961 9.326.410 270.550 2,82 Stærsta landið sem er allt í Asíu og annað stærsta land heims miðað við þurrlendi. Inniheldur ekki Taívan, umdeild landamærahéruð við Indland eða umdeildar eyjar í Suður-Kínahafi.
 Bandaríkin 9.525.067 –
9.833.517[3]
9.147.593 –
9.147.643[3]
377.424 –
685.924[3]
3,96–6,97 Stærsta enskumælandi land heims og það stærsta á Vesturhveli Jarðar miðað við þurrlendi. Neðri tölurnar eru með landhelgi og vatnasvæðum við ströndina.
5  Brasilía 8.515.767 8.460.415 55.352 0,65 Stærsta portúgölskumælandi landið, stærsta landið í Suður-Ameríku og stærsta samfellda landsvæði í Ameríku.[4]
6  Ástralía 7.692.024 7.633.565 58.459 0,76 Þriðja stærsta enskumælandi landið og stærsta landið í Eyjaálfu. Stærsta landamæralausa landið og það stærsta sem er allt á suðurhveli Jarðar. Útlendurnar Norfolkeyja, Ashmore- og Cartier-eyjar, Jólaeyja, Kókoseyjar, Kóralhafseyjar og Heard-eyja og McDonald-eyjar eru ekki teknar með í reikninginn.[5]
7  Indland 3.287.263 2.973.190 314.073 9,55 Annað stærsta Asíulandið og stærsta landið í Suður-Asíu. Inniheldur landsvæði sem Indland gerir tilkall til en ræður ekki yfir.[6] Stærsta hindímælandi landið.
8  Argentína 2.780.400 2.736.690 43.710 1,57 Stærsta spænskumælandi landið og annað stærsta landið í Suður-Ameríku. Inniheldur ekki Falklandseyjar, Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyjar, og svæði á Suðurskautslandinu sem Argentína gerir tilkall til.
9  Kasakstan 2.724.900 2.699.700 25.200 0,92 Stærsta landlukta land heims.[7] Annað stærsta rússneskumælandi landið, á eftir Rússlandi, og stærsta landið í Mið-Asíu.
10  Alsír 2.381.741 2.381.741 0 0 Stærsta land Afríku. Stærsta land Arabaheimsins og stærsta Miðjarðarhafslandið. Opinbert umfang vatna er 0[8] þótt mörg árstíðabundin stöðuvötn og uppistöðulón séu í landinu.
11  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 2.344.858 2.267.048 77.810 3,32 Annað stærsta frönskumælandi land heims. Stærsta landið í Mið-Afríku og Afríku sunnan Sahara.
 Danmörk (Danska konungdæmið) 2.220.093 2.220.072 21 0 Að meðtöldum heimastjórnarsvæðunum Grænlandi og Færeyjum, þótt þessi lönd séu oftast undanskilin.
 Grænland (hluti af Danmörku) 2.166.086 2.166.086 0 0 80% landsins eru þakin ís. Aðeins 410.450 km2 eru íslausir. Stærsta eyja heims. Langstærsti hluti danska konungsríkisins.
12  Sádi-Arabía 2.149.690 2.149.690 0 0 Stærsta landið í Vestur-Asíu. Annað stærsta land Arabaheimsins á eftir Alsír.
13  Mexíkó 1.964.375 1.943.945 20.430 1,04 Annað stærsta spænskumælandi landið, á eftir Argentínu. Fjölmennasta spænskumælandi landið.
14  Indónesía 1.904.569 1.811.569 93.000 4,87 Stærsta landið í Suðaustur-Asíu. Stærsta og fjölmennasta eyríki heims.[9]
15  Súdan 1.861.484 1.731.671 129.813 6,97 Þriðja stærsta land Afríku og þriðja stærsta Arabaríkið.[10][11]
16  Líbía 1.759.540 1.759.540 0 0
17  Íran 1.648.195 1.531.595 116.600 7,07 Stærsta persneskumælandi land heims. Annað stærsta land Vestur-Asíu og það fjórða stærsta sem er aðeins í Asíu.
18  Mongólía 1.564.110 1.553.556 10.560 0,68 Annað stærsta landlukta land heims og það stærsta sem á ekki strönd að innhafi.
19  Perú 1.285.216 1.279.996 5.220 0,41 Þriðja stærsta spænskumælandi landið og þriðja stærsta land Suður-Ameríku.
20  Tjad 1.284.000 1.259.200 24.800 1,93 Þriðja stærsta landlukta land heims og það stærsta utan Asíu. Fimmta stærsta land Afríku.
21  Níger 1.267.000 1.266.700 300 0,02 Stærsta land Vestur-Afríku.
22  Angóla 1.246.700 1.246.700 0 0
23  Malí 1.240.192 1.220.190 20.002 1,61
24  Suður-Afríka 1.221.037 1.214.470 4.620 0,38 Stærsta landið í sunnanverðri Afríku.
25  Kólumbía 1.141.748 1.038.700 100.210 8,8
26  Eþíópía 1.104.300 1.000.000 104.300 0,7 Stærsta land Austur-Afríku.
27  Bólivía 1.098.581 1.083.301 15.280 1,39
28  Máritanía 1.030.700 1.025.520 4.480 0,44
29  Egyptaland 1.002.450 995.450 6.000 0,6 Staðsett bæði í Asíu og Afríku.
30  Tansanía 945.087 885.800 61.500 6,49
31  Nígería 923.768 910.768 13.000 1,41
32  Venesúela 916.445 882.050 30.000 3,29 Telur ekki með tilkall til Guayana Esequiba.
33  Pakistan 907.843 882.623 25.220 2,86 Alþjóðlegar tölur um stærð Pakistans telja með þau svæði í Kasmír sem Pakistan ræður yfir (Azad Kashmir og Gilgit-Baltistan),[12] en ekki þau svæði sem Indland ræður yfir en Pakistan gerir tilkall til (Jammú og Kasmír og Ladakh).
34  Namibía 825.615 823.290 2.425 0,12
35  Mósambík 801.590 786.380 13.000 1,63
36  Tyrkland 783.562 769.632 13.930 1,78 Staðsett bæði í Asíu og Evrópu.
37  Chile 756.102 743.812 12.290 1,63 Telur ekki með tilkall til landsvæða á Suðurskautslandinu.
38  Sambía 752.612 743.398 9.220 1,23
39  Mjanmar 676.578 653.508 23.070 3,41
40  Afganistan 652.864 652.864 0 0
41  Suður-Súdan 644.329 644.329 0 0 Tölur frá CIA.[13]
42  Frakkland 640.679 640.427 3.374 0,52 Evrópuhluti Frakklands auk handanhafshéraða. Telur ekki Nýju-Kaledóníu, fimm sjálfstjórnarsamfélög og tvö óbyggð yfirráðasvæði, sem koma fyrir annars staðar í töflunni, þótt þau séu hluti af franska lýðveldinu. Þriðja stærsta land Evrópu á eftir Rússlandi og Úkraínu og stærsta land Evrópusambandsins.
43  Sómalía 637.657 627.337 10.320 1,62 Sómalílandi meðtöldu.
44  Mið-Afríkulýðveldið 622.984 622.984 0 0
45  Úkraína 603.500 579.300 24.200 4,01 Annað stærsta land Evrópu á eftir Rússlandi.
46  Madagaskar 587.041 581.540 5.501 0,94 Stærsta eyríki Afríku.
47  Botsvana 581.730 566.730 15.000 2,58 Allar tölur frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna.[14]
48  Kenía 580.367 569.140 11.227 1,93
49  Jemen 555.000 555.000 0 0 Annað stærsta landið á Arabíuskaga.[15] Stærð landsins fyrir undirritun Jeddasáttmálans var 527.968 ferkílómetrar.
 Frakkland (í Evrópu) 543.940 Franska móðurlandið (sá hluti Frakklands sem er í Evrópu).
50  Taíland 513.120 510.890 2.230 0,43
51  Spánn 505.992 498.980 6.390 1,26 Stærsta land Suður-Evrópu og annað stærsta land Evrópusambandsins.
52  Túrkmenistan 488.100 469.930 18.170 3,72
53  Kamerún 475.442 472.710 2.730 0,57
54  Papúa Nýja-Gínea 462.840 452.860 9.980 2,16 Þriðja stærsta eyríki heims.
55  Svíþjóð 450.295 410.335 39.960 8,87 Stærsta land Norður-Evrópu. Þriðja stærsta land Evrópusambandsins.
56  Úsbekistan 447.400 425.400 22.000 4,92
57  Marokkó 446.550 446.300 250 0,06 Telur ekki með Vestur-Sahara, þótt Marokkó ráði yfir 2/3 hlutum þess. Með Vestur-Sahara væri Marokkó í 39. sæti.
58  Írak 438.317 437.367 950 0,22 Talan er frá CIA World Factbook árið 2007.[10][16] Talan frá Sþ telur ekki sjálfstjórnarhéruðin í Íraska Kúrdistan með.
59  Paragvæ 406.752 397.302 9.450 2,32
60  Simbabve 390.757 386.847 3.910 1
61  Noregur 385.207 365.957 19.520 5,00 Noregur með Svalbarða og Jan Mayen, en án Bouvet-eyju og tilkalls Norðmanna til tveggja svæða á Suðurskautslandinu.
62  Japan 377.976 364.546 13.430 3,55 Stærsta eyríki Austur-Asíu og 4. stærsta eyríki heims. Tölur eru frá 2020.[17][18]
63  Þýskaland 357.114 348.672 8.350 2,34 Stærsta landið í Mið-Evrópu.
64  Lýðveldið Kongó 342.000 341.500 500 0,15
65  Finnland 338.425 303.816 34.330 10,15 Með Álandseyjum.
66  Víetnam 331.212 310.070 21.140 6,38
67  Malasía 330.803 329.613 1.190 0,35
 Noregur (meginlandið) 323.802 304.282 19.520 6,03 Meginland Noregs, að undanskildum Svalbarða, Jan Mayen og útlendum. Tölurnar eru úr CIA World Factbook.
68  Fílabeinsströndin 322.463 318.003 4.460 1,38
69  Pólland 312.696 311.888 791 3,07
70  Óman 309.500 309.500 0 0
71  Ítalía 301.339 294.140 7.200 2,39
72  Filippseyjar 300.000 298.170 1.830 0,61
73  Ekvador 276.841 256.369 6.720 2,37 Gæti talið með stærð Galapagoseyja (7.880 km2).
74  Búrkína Fasó 274.222 273.602 620 0,23 Tölur frá Tölfræðistofnun Búrkína Fasó (INSD).[19] Stærð vatnasvæða kemur frá Matvælastofnun Sþ[20] og þurrlendið er munurinn á þessum tölum.
75  Nýja-Sjáland 270.467 262.443 4.395 1,65 Stjórn landsins gefur upp 266.838 km2.[21] CIA World Factbook gefur upp stærðina 267.710. Þessar tölur telja Niue, Cookseyjar og Tókelá ekki með. Þær koma annars staðar fyrir í töflunni.
76  Gabon 267.668 257.667 10.000 3,74
 Sahrawi-lýðveldið 266.000 266.000 0 0 Umdeilt landsvæði. Marokkó fer með yfirráð yfir 2/3 hlutum þess.
77  Gínea 245.857 245.717 140 0,06
78  Bretland 242.495 241.930 1.680 0,69 Stærsta eyríkið í Evrópu og á vesturhveli Jarðar. Telur ekki með krúnunýlendurnar þrjár eða útlendurnar 14 sem eru annars staðar í töflunni.
79  Úganda 241.550 197.100 43.938 18,23
80  Gana 238.533 227.533 11.000 4,61
81  Rúmenía 238.397 231.291 7.100 2,97
82  Laos 236.800 230.800 6.000 2,53 Eina landlukta landið í Suðaustur-Asíu.
83  Gvæjana 214.969 196.849 18.120 8,43
84  Hvíta-Rússland 207.600 202.900 4.700 2,26 Stærsta landlukta landið í Evrópu.
85  Kirgistan 199.951 191.801 8.150 4,08
86  Senegal 196.722 192.530 4.192 2,13
87  Sýrland 185.180 183.630 1.550 0,84 Telur með Gólanhæðir sem eru hernumdar af Ísrael.
88  Kambódía 181.035 176.515 4.520 2,5
89  Úrúgvæ 176.215 175.015 1.200 0,68
 Sómalíland 176.120 Sómalía gerir tilkall til Sómalílands, sem nýtur ekki alþjóðlegrar viðurkenningar.
90  Súrínam 163.820 156.000 7.820 4,77 Minnsta landið í Suður-Ameríku.
91  Túnis 163.610 155.360 8.250 5,04
92  Bangladess 148.460 134.208 14.252 9,6 Tölfræðistofnun Bangladess gefur upp 147570 km2.[22]
93  Nepal 147.181 143.351 3.830 2,6 Nepal er stærsta land í Himalajafjöllum. Opinberar tölur frá Nepal bæta við 335 ferkílómetra umdeildu landsvæði sem Indland ræður yfir.[23]
94  Tadsíkistan 143.100 141.510 2.590 1,81
95  Grikkland 131.957 130.647 1.310 0,99
96  Níkaragva 130.373 119.990 10.380 7,96 Stærsta landið í Mið-Afríku.
97  Norður-Kórea 120.540 120.538 2 0,11 Telur ekki með tilkall til Suður-Kóreu.
98  Malaví 118.484 94.080 24.404 20,6
99  Eritrea 117.600 101.000 16.600 14,12
100  Benín 114.763 114.305 457,569 0,40 Opinber stærð Benín óx úr 112.622 km2 eftir að deilur um Lete-eyju leystust árið 2005.[24] Flatarmál vatns er samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna[25] og þurrlendið er munurinn á tölunum tveimur, námundað að næsta ferkílómetra.
101  Hondúras 112.492 111.890 200 0,18
102  Líbería 111.369 96.320 15.049 13,51
103  Búlgaría 111.002 108.612 2.390 2,16
104  Kúba 109.884 109.884 0 0,00 Stærsta landið í Vestur-Indíum.
105  Gvatemala 108.889 107.159 1.730 1,59
106  Ísland 103.000 100.250 2.750 2,67
107  Suður-Kórea 100.210 99.909 301 0,3 Telur ekki með tilkall til Norður-Kóreu.
108  Ungverjaland 93.028 89.608 3.420 3,68
109  Portúgal 92.226 91.119 1.107 1,2
110  Jórdanía 89.342 88.802 540 0,6
111  Serbía 88.361 88.246 115 0,13 Telur Kósóvó með sem er de facto sjálfstætt sem Lýðveldið Kósóvó. Án Kósóvó er stærð Serbíu 77.474 km2.[10]
112  Aserbaísjan 86.600 86.100 500 0,13 Stærsta Kákasuslandið, staðsett bæði í Asíu og Evrópu. Talan er með Nagornó-Karabak (3.000 km2) sem er de facto sjálfstætt sem Artsak-lýðveldið.
113  Austurríki 83.871 82.445 1.426 1,7
114  Sameinuðu arabísku furstadæmin 83.600 83.600 0 0
115  Tékkland 78.871 77.199 1.672 2,12
116  Panama 75.417 74.340 1.080 1,43 Bæði í Norður- og Suður-Ameríku.
117  Síerra Leóne 71.740 71.620 120 0,17
118  Írland 70.273 68.883 1.390 1,98 Stærð Lýðveldisins Írlands. Stærð eyjunnar Írlands er 84.421 km2.[26]
119  Georgía 69.700 69.700 0 0 Staðsett bæði í Asíu og Evrópu. Stærð landsins ásamt Abkasíu (8.660 km2)[27] og Suður-Ossetíu (3.900 km2)[28] sem bæði eru de facto sjálfstæð.
120  Srí Lanka 65.610 62.732 2.878 4,4
121  Litáen 65.300 62.680 2.620 4,01
122  Lettland 64.559 62.249 2.340 3,62
Svalbarði (Noregur) 62.045 62.045 0 0 Talan hér er frá CIA World Factbook.[10]
123  Tógó 56.785 54.385 2.400 4,23
124  Króatía 56.594 55.974 620 1,1
125  Bosnía og Hersegóvína 51.209 51.187 10 0,02
126  Kosta Ríka 51.100 51.060 40 0,08
127  Slóvakía 49.037 48.105 930 1,9
128  Dóminíska lýðveldið 48.671 48.320 350 0,72
129  Eistland 45.227 42.388 2.840 6,28
130  Danmörk 43.094 42.434 660 1,53 Hin eiginlega Danmörk án heimastjórnarsvæða.
131  Holland 41.850 33.893 7.650 18,41 Telur með hollensk sveitarfélög í Vestur-Indíum, en ekki önnur lönd innan Konungsríkisins Hollands, sem eru annars staðar í töflunni.[29] Heimildin segir að stærð Hollands í Evrópu sé 41.528 km2 og handanhafssvæðanna sem 322 km2.[30] Ef önnur lönd konungsríkisins (Arúba, Curaçao og Sint Maarten) eru talin með verður heildarstærð ríkisins 42.508 km2.
132  Sviss 41.284 39.997 1.280 3,1 Talan er frá 2007.[16]
133  Bútan 38.394 38.394 0 0
 Taívan 36.193 32.260 3.720 10,34 Milli 1945 og 1949 réði Lýðveldið Kína yfir meginlandi Kína, Mongólíu, Taívan og fleiri svæðum, alls 11.418.174 km2. Talan hér er frá hagstofu innanríkisráðuneytis Taívan.[31]
134  Gínea-Bissá 36.125 28.120 8.005 22,16
135  Moldóva 33.846 32.891 960 2,84 Telur með Transnistríu (4.163 km2) sem er de facto sjálfstæð.
136  Belgía 30.528 30.278 250 0,82
137  Lesótó 30.355 30.355 0 0
138  Armenía 29.743 28.342 1.401 4,71
139  Salómonseyjar 28.896 27.986 910 3,15
140  Albanía 28.748 27.398 1.350 4,7
141  Miðbaugs-Gínea 28.051 28.051 0 0
142  Búrúndí 27.834 25.680 2.150 7,73
143  Haítí 27.750 27.560 190 0,68
144  Rúanda 26.338 24.668 1.670 6,34
145  Norður-Makedónía 25.713 25.433 280 1,09
146  Djibútí 23.200 23.180 20 0,09
147  Belís 22.966 22.806 160 0,7
148  El Salvador 21.041 20.721 320 1,52 Minnsta landið á meginlandi Ameríku.
149  Ísrael 20.770 20.330 440 2,12 Tölur frá CIA.[10] Tölur frá tölfræðistofnun Ísraels telja Gólanhæðir (1.200 km2) og Austur-Jerúsalem (70 km2) með, þótt yfirráð Ísraels yfir þeim njóti ekki alþjóðlegrar viðurkenningar.
150  Slóvenía 20.273 20.151 122 0,6
 Nýja-Kaledónía (Frakkland) 18.575 18.275 300 1,62
151  Fídjieyjar 18.272 18.274 0 0
152  Kúveit 17.818 17.818 0 0
153  Esvatíní 17.364 17.204 160 0,92
154  Austur-Tímor 14.919 14.919 0 0
155  Bahamaeyjar 13.943 10.010 3.870 27,88
156  Svartfjallaland 13.812 13.452 360 2,61
157  Vanúatú 12.189 12.189 0 0
 Falklandseyjar (Bretland) 12.173 12.173 0 0
158  Katar 11.586 11.586 0 0
159  Gambía 11.295 10.000 1.295 11,47 Minnsta landið á meginlandi Afríku.
160  Jamaíka 10.991 10.831 160 1,46
 Kósovó 10.887 Serbía gerir tilkall til Kósóvó sem nýtur takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar.
161  Líbanon 10.452 10.230 170 1,63 Annað minnsta landið á meginlandi Asíu.
162  Kýpur 9.251 9.241 10 0,11 Telur með Norður-Kýpur (3.355 km2) sem er de facto sjálfstætt en nýtur ekki alþjóðlegrar viðurkenningar og hlutlaust svæði Sameinuðu þjóðanna á Kýpur (346 km2) og Akrótírí og Dekelíu (254 km2).[10]
 Púertó Ríkó (Bandaríkin) 9.104 9.104 3.054 35,2 Bandarískt yfirráðasvæði og þriðja stærsta eyja Bandaríkjanna á eftir Hawaii og Kodiak-eyju. Minnsti hluti Rómönsku Ameríku.
 Abkasía 8.660 Georgía gerir tilkall til Abkasíu sem nýtur takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar.
 Frönsku suðlægu landsvæðin (Frakkland) 7.747 7.668 79,8 1,03 Telur ekki með tilkall Frakka til Adélie-lands á Suðurskautslandinu.[32]
Smáeyjar Bandaríkjanna 6.959,41 34,2 6.937 99,68%
163  Palestína 6.020 6.000 220 3,9 Vesturbakkinn (með Austur-Jerúsalem og Grænu línunni, en án Scopus-fjalls) og Gasaströndin.[10]
164  Brúnei 5.765 5.265 500 8,67
165  Trínidad og Tóbagó 5.130 5.128 0 0
 Franska Pólýnesía (Frakkland) 4.167 3.827 340 8,16
 Transnistría 4.163 Moldóva gerir tilkall til Transnistríu sem nýtur takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar.
166  Grænhöfðaeyjar 4.033 4.033 0 0
 Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar (Bretland) 3.903 3.903 0 0
 Suður-Ossetía 3.900 Georgía gerir tilkall til Suður-Ossetíu sem nýtur takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar.
 Norður-Kýpur 3355 Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur er aðeins viðurkennt af Tyrklandi.
167  Samóa 2.842 2.821 10 0,35
 Hong Kong (Kína) 2.755 1.106 1.649 [33] 59,8
168  Lúxemborg 2.586 2.586 0 0
Bir Tawil (terra nullius) 2.060 2.060 0 0
169  Máritíus 2.040 2.030 10 0,49 Telur Agaléga-eyjar og St. Brandon-eyju með.
170  Kómoreyjar 1.862 1.862 0 0 CIA World Factbook og Sþ gefa upp 2.235 km2 sem telur með eyjuna Mayotte sem er franskt handanhafshérað.
 Álandseyjar (Finnland) 1.580 Álandseyjar eru sjálfstjórnarhérað í Finnlandi. Þær eru hluti af Evrópusambandinu.
 Færeyjar (Danmörk) 1.393 1.393 nær ekkert nær ekkert Nokkur vötn og ár af óvissri stærð.
171  Saó Tóme og Prinsípe 964 964 0 0
 Turks- og Caicoseyjar (Bretland) 948 430 0 0
172  Kíribatí 811 811 0 0 Talan er úr CIA World Factbook,[10] og telur bara þurrlendi.
173  Barein 785 785 0 0
174  Dóminíka 751 751 0 0
175  Tonga 747 717 30 4,02
176  Singapúr 728 716 10 1,43
177 702 702 nær ekkert nær ekkert
178  Sankti Lúsía 616 606 10 1,62 Talan er úr CIA Factbook.[10]
 Mön (bresk krúnunýlenda) 572 572 0 0
 Gvam (Bandaríkin) 549 544 0 0
179  Andorra 468 468 0 0
 Norður-Maríanaeyjar (Bandaríkin) 464 464 0 0
180  Palaú 459 459 0 0
181  Seychelleseyjar 452 455 0 0 Minnsta land Afríku.
 Curaçao (Holland) 444 444 0 0
182  Antígva og Barbúda 442 442,6 0 0
183  Barbados 430 431 0 0
Heard-eyja og McDonald-eyjar (Ástralía) 412 412 0 0
184  Sankti Vinsent og Grenadínur 389 389 0 0
Jan Mayen (Noregur) 377 377 0 0
 Bandarísku Jómfrúaeyjar (Bandaríkin) 347 346 1.564 81,88
185  Grenada 344 344 0 0
186  Malta 316 316 0 0 Minnsta aðildarríki Evrópusambandsins.
Sankti Helena, Ascension og Tristan da Cunha (Bretland) 308 308 0 0 Sankti Helena er 122 km2, Ascension-eyja er 88 km2 og Tristan da Cunha er 98 km2.
187  Maldívur 300 298 0 0 Minnsta landið í Asíu.
 Bonaire (Holland) 294 294 0 0
 Cayman-eyjar (Bretland) 264 264 0 0
188  Sankti Kristófer og Nevis 261 261 0 0 Minnsta landið í Ameríku og á vesturhveli Jarðar.
 Niue (Nýja-Sjáland) 260 260 0 0 Niue er í frjálsu sambandi við Nýja-Sjáland og nýtur takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar.
Akrótírí og Dekelía (Bretland) 253,8 óvíst óvíst óvíst Votlendi af óvissri stærð.
 Sankti Pierre og Miquelon (Frakkland) 242 242 0 0
 Cookseyjar (Nýja-Sjáland) 236 236 0 0 Cookseyjar eiga í frjálsu sambandi við Nýja-Sjáland og nýtur takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar.
 Bandaríska Samóa (Bandaríkin) 199 199 0 0
189  Marshalleyjar 181 181 11.673 98,47
 Arúba (Holland) 180 180 0 0
190  Liechtenstein 160 160 0 0
 Bresku Jómfrúaeyjar (Bretland) 151 151 0 0
Wallis- og Fútúnaeyjar (Frakkland) 142 142 0 0
 Jólaeyja (Ástralía) 135 135 0 0 Tala frá 2007.[16]
 Jersey (bresk krúnunýlenda) 116 116 0 0
 Montserrat (Bretland) 102 102 0 0
 Angvilla (Bretland) 91 91 0 0
 Guernsey (bresk krúnunýlenda) 78 78 0 0
191  San Marínó 61 61 0 0
 Bresku Indlandshafseyjar (Bretland) 60 60 54.340 99,89 Talan hér er úr CIA Factbook og nær aðeins yfir þurrlendi.[10]
 Saint Martin (Frakkland) 54 54,4 nær ekkert nær ekkert
 Bermúda (Bretland) 54 54 0 0
Bouvet-eyja (Noregur) 49 49 0 0
 Pitcairn (Bretland) 47 47 0 0 Talan er úr CIA Factbook og telur Henderson-eyju, Ducie-eyju og Oeno-eyju með.[10]
 Norfolkeyja (Ástralía) 36 36 0 0
 Sint Maarten (Holland) 34 34 0 0
 Makaó (Kína) 31,3 28,2 0 0 Telur með Hengqin-háskólasvæði Makaóháskóla.
192  Túvalú 26 26 0 0 Minnsta landið í Breska samveldinu.
193  Naúrú 21 21 0 0 Minnsta eyríkið, minnsta lýðveldið og minnsta land heims sem ekki er borgríki.
Saint Barthélemy (Frakkland) 21 óvíst óvíst óvíst
 Sint Eustatius (Holland) 21 óvíst óvíst óvíst
 Kókoseyjar (Ástralía) 14 14 0 0
 Saba (Holland) 13 óvíst óvíst óvíst
 Tókelá (Nýja-Sjáland) 12 12 0 0
 Gíbraltar (Bretland) 6 6,5 0 0 Bresk hjálenda.
Clipperton-eyja (Frakkland) 6 2 4 66,67
Ashmore- og Cartier-eyjar (Ástralía) 5 5 0 0
Spratly-eyjar (umdeilt) 4,9 4,9 0 0
Kóralhafseyjar (Ástralía) 2,9 2,9 0 0
194  Mónakó 2,02 2,02 0 0 Minnsta landið með strandlengju. Minnsta aðildarríki Sameinuðu þjóðanna.
195  Vatíkanið 0,49 0,49 0 0 Minnsta land heims.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Canada, Government of Canada, Statistics. „Land and freshwater area, by province and territory“. www.statcan.gc.ca. Sótt 4. mars 2016.
  2. Branch, Government of Canada, Fisheries and Oceans Canada, Communications. „Oceans“. www.dfo-mpo.gc.ca. Sótt 4. mars 2016.
  3. 3,0 3,1 3,2 United States. Sótt 4. desember 2017.
  4. „IBGE :: Instituto Brasileiro de Geografia e Estatística“. ww2.ibge.gov.br. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júní 2018. Sótt 31. október 2021.
  5. Geoscience Australia. „Area of Australia – States and Territories“. Government of Australia. Sótt 25. nóvember 2011.
  6. „Area and Population“. Government of India. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. desember 2007.
  7. Agency of Statistics of the Republic of Kazakhstan (ASRK). 2005. Main Demographic Indicators. Available at Stat.gov.kz
  8. „Global Forest Resources Assessment 2015: Country Report Algeria“ (PDF) (franska). FAO. bls. 12. Sótt 29. desember 2015.
  9. „Indonesia“. The World Factbook. CIA. Sótt 18. júní 2015.
  10. 10,00 10,01 10,02 10,03 10,04 10,05 10,06 10,07 10,08 10,09 10,10 Field Listing – Area Geymt 22 október 2020 í Wayback Machine, The World Factbook, Central Intelligence Agency. Sótt 26. desember 2020.
  11. „Africa :: Sudan“. CIA Factbook. Sótt 23. desember 2020.
  12. „GeoHive – Pakistan population statistics“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2013.
  13. „SOUTH SUDAN“ (PDF). CIA World Factbook. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 17 nóvember 2020. Sótt 23. desember 2020.
  14. „Global Forest Resources Assessment 2015: Country Report Botswana“ (PDF). FAO. bls. 14. Sótt 29. desember 2015.
  15. „IAEA's support to animal health services in Yemen: Background“. IAEA. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 apríl 2021. Sótt 1. júlí 2009.
  16. 16,0 16,1 16,2 „Total surface area as of 19 January 2007“. United Nations Statistics Division. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. október 2018. Sótt 30. nóvember 2011.
  17. „令和元年全国都道府県市区町村別面積調(10月1日時点)2020年“ (japanska). 国土地理院. 25. desember 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. janúar 2021. Sótt 3. janúar 2021.
  18. „Island Countries Of The World“. WorldAtlas.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. desember 2017. Sótt 10. ágúst 2019.
  19. „Annuaire statistique 2013“ (PDF) (franska). INSD. desember 2014. bls. 413. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. febrúar 2015. Sótt 29. desember 2015.
  20. „Global Forest Resources Assessment 2015: Country Report Burkina Faso“ (PDF) (franska). FAO. bls. 28. Sótt 29. desember 2015.
  21. The New Zealand Land Cover Database Geymt 14 mars 2011 í Wayback Machine, New Zealand Ministry for the Environment. Uppfært 1. júlí 2009.
  22. „Bangladesh Bureau of Statistics“. Bangladesh Bureau of Statistics. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. september 2011. Sótt 31. ágúst 2011.
  23. „Government unveils new political map including Kalapani, Lipulekh and Limpiyadhura inside Nepal borders“. kathmandupost.com (enska). Sótt 20. maí 2020.
  24. „La superficie du Bénin passe de 112.622 km2 à 113.440 km2“ (franska). 15. ágúst 2007. Sótt 29. desember 2015.
  25. „Global Forest Resources Assessment 2015: Country Report Benin“ (PDF) (franska). FAO. bls. 10. Sótt 29. desember 2015.
  26. „Geography of Ireland“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. nóvember 2009. Sótt 15. október 2009.
  27. Abkhazia at Encyclopædia Britannica
  28. South Ossetia at World English Dictionary
  29. Central Bureau of Statistics (2009), „Land – en tuinbouwcijfers, 2009“ (PDF), Land- en Tuinbouwcijfers (hollenska), Government of the Netherlands, Department of Publication and Information: 14, ISSN 1386-9566, sótt 6. janúar 2018
  30. Central Bureau of Statistics (2009), Statistical Yearbook of the Netherlands Antilles, 2009, Willemstad: Government of the Netherlands, Department of Publication and Information, bls. 4
  31. „1.1 Number of Villages, Neighborhoods, Households and Resident Population“. Ministry of the Interior – Republic of China (Taiwan). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 19 janúar 2016. Sótt 8. júní 2012.
  32. French Southern and Antarctic Lands, CIA Factbook, as of December 29, 2010.
  33. „Survey and Mapping Office – Circulars and Publications“.