Sahrawi-lýðveldið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
الجمهورية العربية الصحراوية الديمقراطية
Al-Jumhūrīyya al-`Arabīyya as-Saharāwīyya ad-Dīmuqrātīyya
Sáhara Occidental
Fáni Vestur-Sahara Skjaldarmerki Vestur-Sahara
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Yā Banīy As-Saharā
Staðsetning Vestur-Sahara
Höfuðborg Laâyoune - marokkósk umritun (El Aaiún, al-'uyūn)
Opinbert tungumál arabíska og spænska
Stjórnarfar Flokksræði

Forseti (í útlegð)
Forsætisráðherra (í útlegð)
Mohamed Abdelaziz
Abdelkader Taleb Oumar
Umdeilt sjálfstæði
 - Frá Spáni 14. nóvember 1975 
 - Stofnun lýðveldis 27. febrúar 1976 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
76. sæti
266.000 km²
~0
Mannfjöldi
 - Samtals (2011)
 - Þéttleiki byggðar
76. sæti
507.160
1,91/km²
VLF (KMJ) áætl. 2007
 - Samtals 0,906 millj. dala (*. sæti)
 - Á mann 2.500 dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill alsírskur dínar (de facto)
Tímabelti UTC
Þjóðarlén .eh
Landsnúmer 212 (sama og Marokkó)

Sahrawi-lýðveldið er land sem nýtur viðurkenningar víða um heim, og gerir tilkall til Vestur-Sahara, en ræður í reynd aðeins yfir litlu landsvæði austast. Marokkó hefur lagt undir sig meirihluta svæðisins frá 1979.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.