Tókelá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tokelau
Fáni Nýja-Sjálands, opinber fáni Tókelá Óopinber fáni Tókelá
(Fáni Nýja-Sjálands) (Óopinber fáni Tókelá)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: God Save the Queen
Kort sem sýnir staðsetningu Tókelá
Höfuðborg Hver eyja er með eigið stjórnarsetur
Opinbert tungumál tókeláíska, enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Neil Walter
Pio Tuia
Nýsjálenskt yfirráðasvæði
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
Mannfjöldi
 - Samtals (2004)
 - Þéttleiki byggðar
232. sæti
1.405
141/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill nýsjálenskur dalur (NZD)
Tímabelti UTC-10
Þjóðarlén .tk
Alþjóðlegur símakóði 690

Tókelá eru þrjár baugeyjar í Suður-Kyrrahafi, undir yfirráðum Nýja-Sjálands. Eyjarnar eru stundum kallaðar Sambandseyjar eins og nýlendan hét. Eyjarnar voru hluti af breska verndarsvæðinu Gilberts- og Elliseyjum til 1925 þegar stjórn þeirra var færð til Nýja-Sjálands.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.