Smáeyjar Bandaríkjanna
Útlit
Smáeyjar Bandaríkjanna eru samkvæmt ISO 3166-1:
- Bakereyja
- Howlandeyja
- Jarviseyja
- Johnstoneyja
- Kingmanrif
- Midwayeyja
- Navassaeyja
- Palmyraeyja
- Varsímaeyja (eða Wake-eyja)
Allar þessar eyjar eru í Kyrrahafinu nema Navassaeyja sem er í Karíbahafinu, á engri þeirra er föst búseta manna. Þjóðarlén þeirra er .um.