Gólanhæðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ramvatn við Hermonfjall í Gólanhæðum

Gólanhæðir eru landsvæði við botn Miðjarðarhafs sem afmarkast af Yarmuk-á í suðri, Galíleuvatni og Huladal í vestri, Hermonfjalli í norðri og Raqqad Wadi í austri. Gólanhæðir tilheyra Sýrlandi en tveir þriðju hlutar svæðisins eru hersetnir af Ísrael sem lagði þá undir sig í Sex daga stríðinu árið 1967.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.