Montserrat
Jump to navigation
Jump to search
Montserrat | |
![]() |
![]() |
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: Each Endeavouring, All Achieving | |
Þjóðsöngur: God Save the Queen | |
![]() | |
Höfuðborg | Plymouth (yfirgefin) |
Opinbert tungumál | enska |
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn
|
Landstjóri Höfuðráðherra |
Deborah Barnes Jones John Osborne |
Flatarmál - Samtals - Vatn (%) |
*. sæti 91 km² ~0 |
Mannfjöldi - Samtals (2003) - Þéttleiki byggðar |
225. sæti 9.000 102/km² |
VLF (KMJ) - Samtals - á mann |
áætl. 2005 * millj. dala (*. sæti) * dalir (*. sæti) |
Gjaldmiðill | austurkarabískur dalur |
Tímabelti | UTC-4 |
Þjóðarlén | .ms |
Landsnúmer | 1-664 |
Montserrat er skógi vaxin, fjallend eyja í Karíbahafi. Hún er hluti af Hléborðseyjum sem aftur eru hluti af Litlu-Antillaeyjum. Kristófer Kólumbus gaf eyjunni nafnið 1493 eftir fjalli á Spáni. Eyjan er stundum kölluð Smaragðseyjan, bæði vegna þess hve hún er gróin og vegna þess að margir fyrstu landnámsmennirnir komu frá Írlandi.
Montserrat er undir yfirráðum Bretlands.
18. júlí 1995 hófst eldgos í Soufriere Hills-eldfjallinu sem enn er ekki lokið. Tveir þriðju íbúa eyjarinnar neyddust til að flýja eyjuna vegna eldgossins.