Landlukt land
Land telst landlukt ef það hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 44 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistan (í mið-Asíu) og Liechtenstein (í vestur-Evrópu), tvílandlukt, það er að segja, að öll lönd, sem að þeim liggja, eru landlukt. Það fyrrnefnda er stærra, en stærsta landlukta landið er Kasakstan (líka í mið-Asíu). Hið minnsta er Vatíkanið (í vestur-Evrópu). Nokkur fleiri eru með takmarkaða viðurkenningu, t.d. Kósovó í suðaustur-Evrópu.
Landlukt lönd[breyta | breyta frumkóða]
Lönd með takmarkaða viðurkenningu[breyta | breyta frumkóða]
Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]
- ^ Liggur að Kaspíahafi sem inniheldur ekki ferskvatn
- ^ Liggur að Aralvatni sem er ekki ferskvatn