Pitcairn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pitcairn Islands
Fáni Pitcairn Skjaldarmerki Pitcairn
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
óþekkt
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Pitcairn
Staðsetning Pitcairn
Höfuðborg Adamstown
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn

landstjóri
bæjarstjóri
Richard Fell
Jay Warren
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
*. sæti
47 km²
~0
Mannfjöldi
 - Samtals (2012)
 - Þéttleiki byggðar
236. sæti
48
1/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 - Samtals * millj. dala (*. sæti)
 - Á mann * dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill nýsjálenskur dalur
Tímabelti UTC -8
Þjóðarlén .pn
Landsnúmer aðeins gervihnattasími

Pitcairn (enska Pitcairn Islands) er eyja og fjögurra eyja eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi. Aðeins næststærsta eyjan, Pitcairn, er byggð. Hinar heita Henderson, Ducie og Oeno. Eyjarnar eru eina breska nýlendan sem eftir er í Kyrrahafi. Eyjarnar, sem voru áður óbyggðar, eru þekktastar fyrir það að þar námu land uppreisnarmenn af skipinu Bounty ásamt þeim Tahítíbúum sem fylgdu þeim. Á Pitcairn búa einungis níu fjölskyldur, eða um fimmtíu manns, og eru eyjarnar því fámennasta „land“ heims (þótt það sé ekki sjálfstætt). Flestir hafa íbúar eyjanna verið 233, árið 1937. Árið 2004 lenti samfélagið á eyjunum í miklum vandræðum þegar sjö karlar á eyjunum voru kærðir fyrir að nauðga mörgum stúlkum á barnsaldri þar og í ljós kom að það virðist hafa viðgengist þar að fullorðnir karlar nauðgi stelpum allt niður í 10-11 ára aldur. Sex þeirra fengu dóma og var sá síðasti látinn laus árið 2009.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.