Turks- og Caicoseyjar
Jump to navigation
Jump to search
Turks and Caicos Islands | |
![]() |
|
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: Each Endeavouring, All Achieving | |
Þjóðsöngur: enginn | |
![]() | |
Höfuðborg | Cockburn Town |
Opinbert tungumál | enska |
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn
|
drottning landstjóri forsætisráðherra |
Elísabet II Richard Tauwhare Michael Misick |
Flatarmál - Samtals - Vatn (%) |
*. sæti 430 km² ~0 |
Mannfjöldi - Samtals (2003) - Þéttleiki byggðar |
*. sæti 19.500 45/km² |
VLF (KMJ) - Samtals - á mann |
áætl. 2005 * millj. dala (*. sæti) * dalir (*. sæti) |
Gjaldmiðill | Bandaríkjadalur |
Tímabelti | UTC-5 |
Þjóðarlén | .tc |
Landsnúmer | 1-649 |
Turks- og Caicoseyjar eru tveir eyjaklasar með samtals um þrjátíu eyjar suðaustan við Bahamaeyjar. Eyjarnar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins. Þær voru undir Jamaíka til 1962 þegar þær urðu krúnunýlenda.