Caymaneyjar
(Endurbeint frá Cayman-eyjar)
Jump to navigation
Jump to search
Cayman Islands | |
[[Mynd:|100px|Fáni Caymaneyja|alt=Fáni Caymaneyja]] | ![]() |
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: He hath founded it upon the seas | |
Þjóðsöngur: God Save the Queen | |
![]() | |
Höfuðborg | George Town |
Opinbert tungumál | enska |
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn
|
Landstjóri Forsætisráðherra |
Helen Kilpatrick Alden McLaughlin |
Flatarmál - Samtals - Vatn (%) |
221. sæti 264 km² 1,6 |
Mannfjöldi - Samtals (2009) - Þéttleiki byggðar |
212. sæti 49.035 173,4/km² |
VLF (KMJ) - Samtals - á mann |
áætl. * * millj. dala (*. sæti) 35.000 dalir (*. sæti) |
Gjaldmiðill | Cayman-dalur (KYD) |
Tímabelti | UTC -5 |
Þjóðarlén | .ky |
Landsnúmer | 1-345 |
Caymaneyjar eru þrjár eyjar í Vestur-Karíbahafi, á milli Kúbu og Jamaíku. Eyjarnar heita Grand Cayman, Cayman Brac og Little Cayman. Efnahagur eyjanna byggir að langmestu leyti á ferðaþjónustu.