Cayman-eyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Cayman Islands
Fáni Cayman-eyja Skjaldarmerki Cayman-eyja
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
He hath founded it upon the seas
Þjóðsöngur:
God Save the Queen
Staðsetning Cayman-eyja
Höfuðborg George Town
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn

Landstjóri Martyn Roper
Forsætisráðherra Alden McLaughlin
Breskt yfirráðasvæði
 - Stofnun 1963 (klauf sig frá Jamaíku
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
221. sæti
264 km²
1,6
Mannfjöldi
 - Samtals (2019)
 - Þéttleiki byggðar
206. sæti
65.813
244/km²
VLF (KMJ) áætl. 2019
 - Samtals 4.651 millj. dala (164. sæti)
 - Á mann 72.481 dalir (*. sæti)
VÞL (2013) 0.888
Gjaldmiðill Cayman-dalur (KYD)
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .ky
Landsnúmer 1-345

Cayman-eyjar eru bresk hjálenda í vesturhluta Karíbahafs með heimastjórn. Eyjarnar heita Grand Cayman, Cayman Brac og Little Cayman og ná samanlagt yfir 264 ferkílómetra. Þær liggja sunnan við Kúbu og vestan við Jamaíku. Höfuðborgin, George Town, er á eyjunni Grand Cayman, sem er fjölmennust eyjanna. Landfræðilega eru eyjarnar á mörkum Stóru Antillaeyja og Vestur-Karíbahafs og tilheyra báðum svæðum.

Efnahagur eyjanna byggir að langmestu leyti á aflandsfjármálaþjónustu og ferðaþjónustu. Þær eru á svörtum lista Evrópusambandsins yfir skattaskjól.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.