Fara í innihald

Vesturhvel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af vesturhveli jarðar.

Vesturhvel jarðar er sá helmingur jarðarinnar sem er vestan við núllbaug og austan við 180. lengdarbaug. Hinn helmingurinn er á austurhveli.

Nær öll Ameríka er á vesturhveli jarðar og því er orðið stundum notað sem annað orð yfir Ameríku eða Nýja heiminn, þótt ýmis önnur lönd séu þar líka, eins og til dæmis Ísland, Írland, Portúgal, Marokkó, Gambía og Senegal.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.