Suður-Súdan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Republic of South Sudan
Fáni Suður-Súdans Skjaldarmerki Suður-Súdans
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Justice, Liberty, Prosperity
(enska: Réttlæti, frelsi, velmegun)
Þjóðsöngur:
South Sudan Oyee!
Staðsetning Suður-Súdans
Höfuðborg Juba
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti
Varaforseti
Salva Kiir Mayardit
James Wani Igga
Flatarmál
 - Samtals
45. sæti
619.000-644.000 km²
Mannfjöldi
 - Samtals (2010)
 - Þéttleiki byggðar
94. sæti
8,26 Mio.
13,33/km²
Gjaldmiðill suður-súdanskt pund
Tímabelti UTC+3 (enginn sumartími)
Þjóðarlén .sd
Landsnúmer 211

Suður-Súdan (opinberlega Lýðveldið Suður-Súdan) er landlukt land í Mið-Afríku. Suður-Súdan á landamæri að Eþíópíu í austri, Keníu, Úganda og Austur-Kongó í suðri, Mið-Afríkulýðveldinu í vestri og Súdan í norðri. Höfuðborg landsins er Juba.

Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki við aðskilnað frá Súdan þann 9. júlí 2011. Suður-Súdan gerðist meðlimur að Sameinuðu þjóðunum 14. júlí 2011 og Afríkubandalaginu 28. júlí 2011.

Suður-Súdan er þróunarland og eitt af fátækustu löndum heims.

Ríki[breyta | breyta frumkóða]

Landið skiptist í 3 landshluta, Bahr el Ghazal, Equatoria og Greater Upper Nile, sem skiptast niður í 10 ríki.

Bahr el Ghazal

Equatoria

Greater Upper Nile

Ríkin 10 skiptast svo niður í 86 héruð.

Höfuðborg landsins, Juba, er staðsett í Central Equatoria.


  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.