Makaó
Jump to navigation
Jump to search
中華人民共和國澳門特別行政區 Região Administrativa Especial de Macau da República Popular da China'' | |
![]() |
![]() |
Fáni | Skjaldarmerki |
Þjóðsöngur: 義勇軍進行曲 | |
![]() | |
Höfuðborg | |
Opinbert tungumál | kínverska, kantónska, portúgalska, makaóíska |
Stjórnarfar | Sérstjórnarhérað
|
Forsætisráðherra | Fernando Chui |
Stofnun | |
- Stjórn Portúgals | 1557 |
- Portúgölsk nýlenda | 1. desember 1887 |
- Fullveldisflutningur | 20. desember 1999 |
Flatarmál - Samtals - Vatn (%) |
235. sæti 31,3 km² 0 |
Mannfjöldi - Samtals (2014) - Þéttleiki byggðar |
167. sæti 624.000 18.568/km² |
VLF (KMJ) - Samtals - á mann |
áætl. 2011 47,19 millj. dala (98. sæti) 82.400 dalir (4. sæti) |
VÞL (2011) | ![]() |
Gjaldmiðill | Makóísk pataka |
Tímabelti | UTC+8 |
Þjóðarlén | .mo |
Landsnúmer | +853 |
Makaó (hefðbundin kínverska: 澳門; einfölduð kínverska: 澳门; pinyin: Aòmén; portúgalska: Macau) er borg í Kína. Borgin myndar samnefnt sérstjórnarhérað á sama máta og Hong Kong. Hún er bæði minnsta (28.2 km²) og fámennasta 583.003 (2013) hérað landsins. Makaó er fjölsóttur ferðamannastaður ekki síst vegna mikils fjölda spilavíta sem er mikilvægasta tekjulindin.
Saga[breyta | breyta frumkóða]
Portúgalar fengu leyfi til verslunar í Makaó árið 1535 og gerðu síðar leigusamning við Kínverja til langs tíma. Nýlendunni var formlega skilað aftur til Kína árið 1999 og hún gerð að sérstjórnarhéraði. Makaó og Hong Kong voru því einu nýlendur Evrópumanna í Kína.