Saint-Martin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Saint-Martin
Fáni Saint-Martin Skjaldarmerki Saint-Martin
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
O Sweet Saint Martin's Land
Þjóðsöngur:
La Marsellaise
Staðsetning Saint-Martin
Höfuðborg Marigot
Opinbert tungumál franska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti Emmanuel Macron
Umdæmisstjóri Sylvie Feucher
Handanhafsland
 - Aðskilnaður frá Gvadelúp 15. júlí 2007 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)

52 km²
~0
Mannfjöldi
 - Samtals (2017)
 - Þéttleiki byggðar

35.334
682/km²
Gjaldmiðill evra
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .mf
Landsnúmer 590

Saint-Martin er franskt handanhafsland á eyjunni Saint Martin í Karíbahafi. Héraðið nær yfir 2/3 hluta eyjarinnar en suðurhluti hennar nefnist Sint Maarten og er hluti af Konungsríkinu Hollandi. Íbúar Saint-Martin eru um 36.000 talsins. Höfuðstaður héraðsins er Marigot.

Kort sem sýnir Saint-Martin
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.