Angvilla
Jump to navigation
Jump to search
Anguilla | |
![]() |
![]() |
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: Each Endeavouring, All Achieving | |
Þjóðsöngur: God Bless Anguilla | |
![]() | |
Höfuðborg | The Valley |
Opinbert tungumál | enska |
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn
|
landstjóri forsætisráðherra |
William Alistair Harrison Hubert Hughes |
Flatarmál - Samtals - Vatn (%) |
*. sæti 96 km² ~0 |
Mannfjöldi - Samtals (2012) - Þéttleiki byggðar |
222. sæti 15.423 160,7/km² |
VLF (KMJ) | áætl. 2005 |
- Samtals | * millj. dala (*. sæti) |
- Á mann | * dalir (*. sæti) |
Gjaldmiðill | austurkarabískur dalur |
Tímabelti | UTC-4 |
Þjóðarlén | .ai |
Landsnúmer | 264 |
Angvilla er nyrst Hléborðseyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum í Karíbahafi. Eyjan var áður hluti af bresku nýlendunni Sankti Kristófer-Nevis-Angvilla, en 1980 dró hún sig út úr því og hefur síðan verið sérstakt breskt yfirráðasvæði. Bretar námu þar land fyrstir Evrópumanna árið 1650.
Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Angvilla er leitt af orðinu fyrir 'ál' (fiskinn) í ítalískum málum að talið er vegna þess að lögun hennar svipar til áls. Áll í ítalísku málunum: nútíma spænska: anguila, franska: anguille, ítalska: anguilla, portúgalska: enguia, rúmenska: anghilă, katalónska: anguila, galisíska: anguía.