Led Zeppelin IV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Led Zeppelin IV
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Led Zeppelin
Gefin út 8. nóvember 1971
Tónlistarstefna Rokk
Útgáfufyrirtæki Atlantic Records
Tímaröð
Led Zeppelin III
(1970)
Led Zeppelin IV
(1971)
Houses of the Holy
(1973)

Led Zeppelin IV er fjórða breiðskífa ensku hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Platan var gefin út 8. nóvember 1971 af Atlantic Records. Á plötuumslaginu er ekki prentað nafn plötunnar en hún er oftast kölluð Led Zeppelin IV. Hljómplata fékk mikið lof gagnrýnenda og seldist í 32 milljón eintökum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Hlið eitt
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
1. „Black Dog“  Jimmy Page/Robert Plant/John Paul Jones 4:54
2. „Rock and Roll“  Page/Plant/Jones/John Bonham 3:40
3. „The Battle of Evermore“  Page/Plant 5:51
4. „Stairway to Heaven“  Page/Plant 8:02
Hlið tvö
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
5. „Misty Mountain Hop“  Page/Plant/Jones 4:38
6. „Four Sticks“  Page/Plant 4:44
7. „Going to California“  Page/Plant 3:31
8. „When the Levee Breaks“  Memphis Minnie/Page/Plant/Jones/Bonham 7:07

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.