Málfrelsissjóður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málfrelsissjóður er sjóður, sem upphaflega stofnaður var 8. nóvember 1977 til verndar málfrelsi á Íslandi og óheftrar listrænnar tjáningar. Hlutverk sjóðsins er að standa straum af kostnaði og miskabótum vegna meiðyrðamála, þegar stjórn sjóðsins telur að verið sé að hefta eðlilega umræðu um mál er hafa almenna samfélagslega eða menningarlega skírskotun. Síðar hafa fleiri sjóðir með sama heiti verið stofnaðir.

Sjóðurinn var stofnaður í framhaldi af málaferlum, sem urðu í kjölfar undirskriftasöfnunarinnar Varið land.

Í fyrstu stjórn sjóðsins voru eftirfarnadi:

Stofnendur sjóðsins voru 78 að tölu og meðal þekktra nafna, auk fyrstu stjórnarinnar, má nefna:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „78 stofna Málfrelsissjóð“, Þjóðviljinn, 16. nóvember 1977 (skoðað 3. október 2019)
  2. „Ávarp vegna stofnunar Málfrelsissjóðs“, Þjóðviljinn, 16. nóvember 1977 (skoðað 3. október 2019)
  3. „Ávarp“, Þjóðviljinn, 16. nóvember 1977 (skoðað 3. október 2019)