Nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930
2023
Allir dagar


Nóvember eða nóvembermánuður er ellefti mánuður ársins og er nefndur eftir latneska töluorðinu novem sem þýðir „níu“. Nóvember var níundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars. Í nóvember eru 30 dagar.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu