Nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
„Nóvember“ getur einnig átt við mannsnafnið Nóvember.
OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30
2015
Allir dagar


Nóvember eða nóvembermánuður er ellefti mánuður ársins og er nefndur eftir latneska töluorðinu novem sem þýðir „níu“. Nóvember var níundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars. Í nóvember eru 30 dagar.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu