George H. W. Bush

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
George H. W. Bush

George Herbert Walker Bush (f. 12. júní 1924) var 41. forseti Bandaríkjanna frá 20. janúar 1989 til 20. janúar 1993 fyrir repúblikana og þar áður varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Ronalds Reagan. Hann er faðir George W. Bush, sem varð 43. forseti Bandaríkjanna. Eitt af stærstu verkefnum ríkisstjórnar hans var Persaflóastríðið 1990 til 1991 í kjölfar innrásar Íraks í Kúveit, en sú tilfinning almennings í Bandaríkjunum fyrir því að hann hefði ekki lokið því með sæmd átti þátt í því að hann náði ekki endurkjöri 1992.


Fyrirrennari:
Ronald Reagan
Forseti Bandaríkjanna
(1989 – 1993)
Eftirmaður:
Bill Clinton
Fyrirrennari:
Walter Mondale
Varaforseti Bandaríkjanna
(1981 – 1989)
Eftirmaður:
Dan Quayle


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.