Friðrik Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Friðrik Ólafsson
Friðrik Ólafsson, Reykjavík 2008
Upplýsingar
Fullt nafn Friðrik Ólafsson
Fæðingardagur 26. janúar, 1935
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Titill Stórmeistari

Friðrik Ólafsson lögfræðingur (26. janúar 1935) er fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák og sá íslenskur skákmanna sem mestum frama hefur náð í skákinni, t.d. er hann eini íslenski skákmaðurinn sem lagt hefur að velli Bobby Fischer (tvisvar sinnum). Hann var um tíma forseti alþjóðaskáksambandsins (FIDE).

Ólafssonar afbrigðið[breyta | breyta frumkóða]

Í nimzóindverskri vörn er lína sem nefnd er Ólafssonar afbrigðið eftir Friðriki. Um er að ræða línu í Rubenstein afbrigði og kemur hún upp eftir leikina: 1.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rc3 Bb4 4.e3 O-O 5.Bd3 d5 6.Rf3 c5 7.O-O dxc4 8.Bxc4 b6 9.De2 Bb7 10.Hd1 Dc8.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.