Tenochtitlán

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Líkan af hofhverfinu í Tenochtitlán.

Tenochtitlán var borgríki asteka á eyju í Texcocovatni í Mexíkódal. Borgin var stofnuð 20. júní 1325. Hún var höfuðborg ríkis asteka þar til Spánverjar lögðu hana undir sig sumarið 1521 og jöfnuðu að hluta við jörðu í kjölfarið. Þeir reistu síðan Mexíkóborg á grunni gömlu borgarinnar og rústir Tenochtitlán má enn sjá í miðborg Mexíkóborgar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.