HB Grandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

HB Grandi er íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík. Fyrirtækið er eitt það stærsta á sviði fiskveiða og fiskvinnslu á Íslandi. HB Grandi rekur líka fiskvinnslu á Akranesi og Vopnafirði.

Sjávarútvegsfyrirtækið Grandi hf. var stofnað 8. nóvember 1985 með sameiningu Ísbjarnarins (stofnaður 1944) og Bæjarútgerðar Reykjavíkur (stofnuð 1934). „HB“ var bætt við nafnið þegar fyrirtækið yfirtók Harald Böðvarsson hf. á Akranesi árið 2004.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.