Haraldur Örn Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haraldur Örn Ólafsson (f. 8. nóvember 1971) er íslenskur lögfræðingur og fjallamaður. Meðal afreka hans er að komast á alla hæstu tinda heimsálfanna sjö og báða pólana.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.