Júgóslavía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Júgóslavía var land á Balkanskaga í Suðaustur-Evrópu mestalla 20. öldina. Nafnið þýðir „land suður-slavanna“. Í raun var um að ræða þrjú aðskilin ríki sem komu hvert á eftir öðru.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.