1890
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1890 (MDCCCXC í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 1. desember - Steinþór Guðmundsson, íslenskur kennari og stjórnmálamaður (d. 1973).
- 1. desember - Eggert Stefánsson, íslenskur söngvari (d. 1962).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- William James gefur út fyrstu kennslubókina í sálfræði, Principles of psychology.
- Otto von Bismarck látinn segja af sér kanslaraembætti í Þýskalandi. Leo von Caprivi tekur við.
- Helgoland-Sansibar-samningurinn milli Bretlands og Þýskalands. Þjóðverjar fá Helgoland frá Bretlandi, en gefa Bretum Sansibar í staðin.
- Meiji-stjórnarskráin í Japan tekur gildi.
- Oklahoma verður skipulagt svæði (verður fylki 1907)
- Idaho og Wyoming verða bandarísk fylki
Fædd
- 10. febrúar - Boris Pasternak, rússneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum (1958)
- 19. maí - Ho Chi Minh, víetnamskur stjórnmálamaður
- 16. júní - Stan Laurel, enskur gamanleikari (Laurel and Hardy, ísl. Gög og Gokke)
- 20. ágúst - H. P. Lovecraft, bandarískur rithöfundur hryllingssagna
- 15. september - Agatha Christie, enskur rithöfundur sakamálasagna
- 14. október - Dwight D. Eisenhower, Bandaríkjaforseti
- 22. nóvember - Charles de Gaulle, forseti Frakklands.
Dáin
- 22. febrúar - Carl Bloch, danskur listmálari
- 29. júlí - Vincent van Gogh, hollenskur listmálari
- 19. október - Richard Francis Burton, breskur landkönnuður og rithöfundur (f. 1821).
- 15. desember - Sitting Bull, indíánahöfðingi