1847
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1847 (MDCCCXLVII í rómverskum tölum)
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 28. júní - Sveinbjörn Sveinbjörnsson, fyrsta tónskáld Íslendinga. Sveinbjörn fæddis í Nesi á Seltjarnarnesi - nú Nesstofa (d. 1927).
- 3. október - Þóra Pétursdóttir, íslensk myndlistakona (d. 1917).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 18. febrúar - Thomas Alva Edison, bandarískur uppfinningamaður (d. 1931).
- 20. október - Frits Thaulow, norskur listmálari (d. 1906).
Dáin