1754
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1754 (MDCCLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
- Einar Jónsson dannebrogsmaður, íslenskur stórbóndi.
- Stefán Þórarinsson, íslenskur amtmaður.
Dáin
Opinberar aftökur
- Sigurður „elli“ Jónsson hálshöggvinn fyrir blóðskömm.[1]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Dönsku Vestur-Indíur, dönsk nýlenda var stofnuð.
Fædd
- Loðvík 16., konungur Frakklands.
- Páll 1. Rússakeisari.
- Manon Roland, frönsk byltingarkona.
- 9. september - Hans Christoph Diederich Victor von Levetzow, stiftamtmaður á Íslandi, í Noregi og í Danmörku (d. 1829).
- Charles-Maurice de Talleyrand-Périgord, franskur stjórnmálamaður.
Dáin
- Henry Pelham, forsætisráðherra Bretlands.
- Nicolai Eigtved, danskur arkitekt.
- Ludvig Holberg, danskt leikritaskáld.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is, sótt 15.2.20202.