1883
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1883 (MDCCCLXXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Ársbyrjun - Blaðið Suðri hefur göngu sína. Ritstjóri er Gestur Pálsson.
- 29. mars - Mannskaðaveður í Þorlákshöfn. Tíæringur ferst með áhöfn, en frönsk fiskiskúta bjargar hásetum af öðru skipi.
- 2. ágúst - Iðnsýning opnuð í Reykjavík.
- 1. október - Nýtt barnaskólahús vígt í Reykjavík.
- 30. desember - Fyrstu kirkjutónleikarnir á Íslandi haldnir í dómkirkjunni í Reykjavík.
Fædd
- 23. september - Inga Lára Lárusdóttir, kennari, ritstjóri og baráttukona fyrir réttindum kvenna (d. 1949)
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 5. júní - John Maynard Keynes, enskur hagfræðingur (d. 1946).
- 29. júlí - Benito Mussolini, ítalskur stjórnmálamaður og einræðisherra (d. 1945).
Dáin