Wikipedia:Listi yfir efnisorð í íslensku alfræðiorðabókinni A–Ö
Útlit
Eftirfarandi er listi yfir efnisorð í íslensku alfræðiorðabókinni A-Ö. Bókinni er skipt í þrjú bindi, A-G, H-O og P-Ö. Listinn er enn í vinnslu og ekki tæmandi.
Eftirfarandi snið er á þessum lista:
- Hvert atriðisorð kemur fram eins og það gerir í frumheimildinni og er tengt úr því á samsvarandi grein í þessu riti. Sér í lagi koma mannanöfn fram eins og í ÍA en eru tengt í samsvarandi grein sem hlýtir nafnavenjum á þessu riti.
- Tilvísanir eru listaðar með því að setja "sjá annað orð" á eftir
- Skammstafanir sem notaðar eru í ÍA t.d. "da." fyrir "danska", "e." fyrir "enska" og "Gt." fyrir "Gamla testamentið" eru settar í óskammstöfuðu formi í útskýringar þegar þeirra er þörf
A-G
[breyta frumkóða]AÁ
[breyta frumkóða]- A, a: stafurinn A
- A: sjá amper
- Á, á: stafurinn Á
- Å: sjá ångström
- á: sjá vatnsfall
- a capellasöngur
- à la
- à la carte
- AA Samtökin
- Aabenraa
- Aachen
- áadýrkun
- Aagard Andersen, Gunnar
- Aakjær, Gunnar
- Aalborg Teater
- Aalto, Alvar
- Aaltonen, Wäinö
- Aargau
- Aarhus Teater
- Aasen, Ivar
- Aasiaat
- aasivik
- áatal
- áakvísl
- AB: aktieborlag
- Abadan
- ABBA
- abba
- abbadís
- Abbado, Claudio
- Abbasídar
- Abbesinía: Eþíópía
- Abbott og Costello
- ABC: American Broadcasting Company
- ABC Teatret
- ABC-ríkin
- Abd al-Rahman 1.
- Abd al-Rahman 3.
- Abdallah Abderrahman, Ahmed
- Abdul Rahman, Tunku
- Abdullah
- Abdur Rahman Khan
- Abe Kobo
- Abel: sonur Adams og Evu
- Abel: danskur konungur
- Abel, Niels Henrik
- Abélard Pierre
- Abell, Kjeld
- ábendingarfornöfn
- Abeokutan
- Aberdareþjóðgarðurinn
- Abeerdeen
- aberdeen-angus nautgripir
- Abidjan
- Abildgaard, Nicolai
- Abisko
- áblástur
- ABM: (enska: antiballistic missile): sjá gagnflaug
- Ábó: sjá Turku
- Åbo- og Björneborgarlén: sjá Turun ja Porinlén
- aborraætt
- aborri
- ábóti
- Abraham
- Peter, Abrahams
- Abruzzo
- ábrystir
- Absalon
- Abalon
- Absalonskastali
- absólút tónlist: sjá hrein tónlist
- abstrakt-expressjónismi
- abstraktlist
- absúrdismi
- Abu Dhabi
- Abu Dhabi
- Abu Nidal-hópurinn
- Abu Qir
- Abú Sinbil
- Abú-Kír: sjá Abu-Qir
- áburðarkalk: sjá kölkun
- Áburðarverksmiðja ríkisins
- áburður
- Abwehr
- Abýdos
- áyrgð
- ábyrgð á söluhlut
- ábyrgðartrygging: sjá ábyrgðartrygging ökutækis, heimilistrygging
- ábyrgðartrygging ökutækis
- Ac
- a.c.: sjá riðstraumur, à condition
- Acapulco
- accelerando
- Accra
- Achard, Marcel
- Achebe, Chinua
- Acheloos
- Acheson, Dean
- Aconcagua
- ACP-löndin
- ACTH
- Action Directe
- Action Française
- Actium: sjá Aktíum
- A.D.: sjá Anno Domini
- ad hoc
- ad infinitum
- ad interim
- ad libitum
- ad nauseam
- ad usum Delphini
- ada
- adagio
- Ådalsátökin
- Adam
- Adam, Adolphe-Charles
- Adam de La Halle
- Adam frá Brimum
- Adam, Robert
- Adamov, Arthur
- Adams, Ansel
- Adams, John
- Adams, John Couch
- Adams, John Quincy
- Adams, Richard
- adamsepli
- Adana
- ABD: sjá Þróunarbanki Asíu
- Addams, Jane
- addenda
- Addis Ababa
- Addison, Joseph
- Adelaide
- Adélieland
- Adelsberg: sjá Postojna
- Aden
- Adenauer, Konrad
- adenosínþrífosfat
- ADF: sjá Þróunarsjóður Afríku
- ADH: sjá þvagtemprandi hormón
- adíafóra
- Adige
- adipínsýra
- Adjani, Isabelle
- Adler, Alfred
- Adler, Max
- Adlersparre, Georg
- Admiral's Cup: sjá aðmírálsbikarkeppnin
- Adólf Friðrik
- Adónis
- Adorno, Theodor Wiesengrund
- ádráttarnet
- adrenalín
- Adría
- Adríahaf
- Adrianopel: sjá Edirne
- adúlar
- advocatus diaboli
- aða
- Aðalbert
- aðalbláberjalyng
- Aðalból
- Aðaldalur
- Aðaldælahreppur
- aðalflutningur
- aðalhending: sjá hending
- aðalhringur
- aðall
- aðalmynt
- aðalnámskrá
- Aðalráður 2. ráðlausi
- aðalsbréf
- aðalsetning
- aðalskipulag
- Aðalsteinn
- aðaltengingar
- Aðalvík: sjá Hornstrandir
- aðblástur
- aðdráttarafl: sjá þyngd
- aðdráttarlinsa
- aðfanga- og afurðagreining
- aðfangaskrá
- aðfeldi
- aðfella
- aðferð minnstu ferninga
- aðför
- aðgangsorð
- aðgerðarbundin skilgreining
- aðgreinandi þáttur: sjá hljóðþáttur
- aðgreinir
- Aðils, Jón J.: sjá Jón J. Aðils
- aðjúnkt
- aðleiðsla
- aðlífun
- aðmíráll
- aðmírálsbikarkeppnin
- aðmírálsfiðrildi
- aðskeyti
- Aðskilnaðarhreyfing Baska
- aðskilnaður gena: sjá erfðafræði
- aðsog
- aðstoðarmaður ráðherra
- aðstreymi
- aðstreymisþoka
- aðstöðugjald
- aðventa
- aðventistar
- aðventukrans
- Aeneas: sjá Eneas
- Aeroflot
- Aérospatiale
- Aethelstan: sjá Aðalsteinn
- Aetíus, Flavíus
- áfangaathöfn
- áfangakerfi
- Afar- og Issasvæðið
- afborgun
- afborgunarkaup
- afbrigði: sjá tegund
- afbrotafræði
- AfDB: sjá Þróunarbanki Afríku
- afeitur
- Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
- áfengisbannið
- áfengisblöndun
- áfengiseitrun
- áfengisskattur
- áfengissýki
- Áfengisvarnaráð
- afgangsvarmi
- Afganistan
- afgirðing almennings
- afhending: sjá rímnahættir
- afhleðsla
- afholur nefs
- áfir
- afjónun
- A4
- afkvæmarannsóknir
- afkynjun
- afl
- aflamark
- aflát
- aflatoxín
- aflausn: sjá syndaaflausn
- AFL-CIO: sjá American Federation of Labor and Congress of Industrial Organizations
- afleiða
- afleiðsla
- aflfræði
- aflfræði lífs
- aflimun
- aflsálarfræði
- aflýsing
- afnámssinni
- afnýlendun
- afnæming
- afórismi
- afoxun
- AFP: sjá Agence France-Presse
- afréttur
- afriðill
- Afríka
- afrikaans
- Afrikaner: sjá Búar
- Afríkueiningarstefnan
- afríkufíll: sjá fílar
- Afríkusigdalurinn: sjá Sigdalurinn mikli
- afrísk tungumál
- Afríska þjóðarráðið
- Afríska þjóðþingið í Suður-Ródesíu
- afríski villihundurinn: sjá hýenuhundur
- afrískur sósíalismi
- afritun
- Afródíta
- Afródíta frá Knídos
- Afródíta frá Kýrenu
- Afródíta hin melíska: sjá Venus frá Míló
- áfrýjun
- afsal
- afsals- og veðmálsbækur
- afsegulmögnun
- afsjálfgun
- afskriftir
- Afstapahraun
- afstæðishyggja
- afstæðiskenningin
- afsögn
- afsöltun
- aftanroðablóm
- aftansöngur
- Aftenposten
- afturbeygt fornafn
- afturbolur
- afturganga: sjá draugur
- afturhryggjarvöðvi
- afturverkun
- afturvirkni laga
- Afvopnunarnefnd Sameinuðu þjóðanna
- afvötnun
- afþreyingarbókmenntir: sjá ástarsaga, leynilögreglusaga, njósnasaga, sakamálasaga
- AG
- Ag
- Aga Khan
- Agadir
- Agadirdeilan
- agalmatólít
- Agamemnon
- agar
- Agartala
- Agassiz, Louis
- agat
- Agence France-Presse
- agent provocateur
- Agfa-Gevaert Gruppe
- Aggesen, Svend
- aggiornamento
- Ágías
- ágít
- agítprop
- Agnar Kofoed-Hansen
- Agnar Þórðarson
- agnbeyki
- Agnes Magnúsdóttir
- Agni
- Agnon, Samuel Josef
- agnus Dei
- agon
- agora
- Agra
- Agricola, Georgius
- Agrigento
- Ágrip af Noregskonunga sögum
- Ágrip af sögu Danakonunga
- Agrippa, Markús Vipsaníus
- Agrippína yngri
- ágræðsla
- Ágsborg: sjá Augsburg
- Ágsborgarfriðurinn
- Ágsborgarjátning, hin óbreytta
- ágúst
- Ágúst H(ákonarson) Bjarnason
- Ágúst Guðmundsson
- Ágúst Pálsson
- Ágúst F(erdinand) Petersen
- Ágúst Sigurmundsson
- Ágústínus af Kantaraborg
- Ágústínus, Árelíus
- Ágústínusarregla
- Ágústus
- Ahasverus: sjá Gyðingurinn gangandi
- áhersla
- ahimsa
- Ahlgren, Ernst: sjá Benedictsson, Victoria
- Ahlin, Lars
- Ahmadabad
- Ahmadiyya
- áhrifasvæði
- áhrifsbreyting
- áhrifssagnir: sjá sagnorð
- Ahriman
- áhugaleikfélag
- Ahvaz
- áhættuhópur
- Aichinger, Ilse
- AIDS: sjá eyðni
- Aigai
- Aigues-Mortes
- Aiken, Conrad
- aikido
- Ailey, Alvin
- Ainúar
- air
- Air France
- Airbus Industrie
- Aiskhýlos: sjá Æskýlos
- Aix(-en-Provence)
- Aiyina: sjá Egína
- Ajaccio
- Ajant: sjá Ajas
- Ajanta
- Ajar, Émile: sjá Gary, Roman
- Ajas
- Ajax: sjá Ajas
- Ajman
- Ajmer
- Ajtmatov, Tsjíngíz
- Akab
- Akabaflói
- Akademía
- akademísk list
- akantusblóm
- akarn
- akasíur
- ákavíti
- Akbar
- Akershus
- Akershus
- Akhmatova, Anna
- Áki Jakobsson
- Akihito
- akkadíska
- Akkaðar
- Akkamenídar
- Akkea
- Akkear
- akkeri
- Akkiles
- Aknaton: sjá Amenhótep 4.
- Akrafjall
- Akrahreppur
- Akranes
- akríllitur
- akrólíta
- Akron
- akrópólis
- akrýlplast
- akrýlþráður
- Aksjonov, Vasilíj Pavlovítsj
- akstursíþróttir
- aktífismi
- aktífisti
- aktín
- aktíníð
- Aktíum
- aktygi
- akur
- akurarfi
- Akureyjar
- Akureyri
- akurhafri: sjá hafri
- akurhreðka
- akurhveiti: sjá hveiti
- akurhæna
- akursalat
- akursjóður
- akurstjarna
- akurtvítönn: tvítennur
- Akutagawa Ryunosuke
- akvamarín
- akvarella
- akvarelllitur
- akvatinta
- ákveða
- Akvitanía
- ákvæðisvinna
- ákæra
- ákæruvald
- Al
- ál
- Ála flekks saga
- Alabama
- alabastur
- Álaborg
- Alaca Hüyük
- Álafoss
- álafossúlpa
- álagablettur
- álagildra
- álagningarhvarf
- álagspróf
- Alain-Fournier
- Álandseyjar
- álar
- Alarcón y Ariza, Pedro Antonio de
- Alarcón y Mendoza, Juan Ruiz de
- Alarik 1.
- Alaska
EÉ
[breyta frumkóða]H-O
[breyta frumkóða]IÍ
[breyta frumkóða]OÓ
[breyta frumkóða]P-Ö
[breyta frumkóða]UÚ
[breyta frumkóða]- X, x: stafur
- Xanþippa
- Xanþos
- Xavier, Francisco
- Xe: sjá xenon
- X-eining
- Xenakis, Iannis
- Xenófanes
- Xenófon
- xenon
- Xerxes 1.
- xeroxaðferð
- Xhosar: sjá Sósar
- Xi Jiang
- Xian
- Xianggang: sjá Hong Kong
- Xiangröfin
- Xie Lingyun
- Xinjiang Uygur
- Xizang: sjá Tíbet
- X-litningur: sjá kynlitningur
- XP: fangamark krists
- Xu Peihong
- Xunzi
- xýlófónn: sjá sílófónn
- xýlól: sjá dímetýlbensen
YÝ
[breyta frumkóða]- Y, y: stafur
- Ý, ý: stafur
- Yacine, Kateb
- Yaleháskóli
- Yalu Jiang
- Yama
- Yamoussoukro
- Yan Fu
- Yang, Chen Ning
- Yang Mo
- yang og yin
- Yangtzekiang
- Yaoundé
- Yaoundésamningurinn
- Yapeyjar
- yard
- Yarmouth
- yayoimenning
- Yazd
- Yb: sjá ytterbíums
- Yding Skovhøj
- Ye Junjian
- Yeats, William Butler
- Yellowknife
- Yellowstoneþjóðgarðurinn
- Yemen: sjá Jemen
- yen
- Yen Fu: sjá Yan Fu
- yeoman
- Yerkes-stjörnuathugunarstöðin
- yfirborðsgerð
- yfirborðsspenna
- yfirbót
- Yfirdómur
- Yfirdýralæknir
- yfirger
- yfirhershöfðingi
- yfirlandstjóri
- yfirlautinant
- yfirlið
- yfirliðþjálfi
- yfirlögráðandi
- yfirráðasvæði
- yfirsjálf
- yfirskoðunarmenn ríkisreiknings
- yfirsporbaugur
- yfirtónar
- yfirþjóðleg stofnun
- ýflar
- Yggdrasill
- ýgi
- yglufiðrildi
- ýkjur
- ýlir
- Y-litningur: sjá kynlitningur
- yllar
- Ýmir
- Ynglinga saga
- Yngvi Jóhannesson
- yoga: sjá jóga
- Yogyakarta
- Yokohama
- Yokosuka
- Yom Kippur: sjá friðþægingardagur
- Yonkers
- York: borg á Englandi
- York: ætt
- Yorkshire
- Yosa Buson
- Yosemiteþjóðgarðurinn
- Yoshida Shigeru
- Yoshihito
- Young, Lester
- Young, Thomas
- Yourcenar, Marguerite
- Ypres: sjá leper
- ypsilon
- ýrir
- yrt próf
- ýsa
- Ysaÿe, Eugène
- Ystad
- Ystafell
- ytri geymsla
- Ytri-Bægisá
- Ytri-Mongólía: sjá Mongólía
- Ytri-Rangá
- Ytri-Torfustaðahreppur
- ytterbíum
- yttríum
- yuan: sjá renminbi
- Yuan
- Yuan Shikai
- Yukatánskagi
- Yukawa Hideki
- Yukon
- Yukonfljót
- Yunnan
- Yuresha, Jelko
- ýviður
- Z, z: stafur
- Zannstad
- Zabaleta, Nicanor
- Zabrze
- Zadkine, Ossip
- Zagreb
- Zagrosfjöll
- Zahl, Peter Paul
- Zahle, Carl Theaor
- Zahrtmann, Kristian
- Zaire
- Zairefljót
- zakat: sjá sakat
- Zakinþos
- Zalew Wiślany
- Zama
- Zambezifljót
- Zambía
- Zamenhof, Ludwik Lazar
- ZANU
- Zanzibar
- Zapata, Emiliano
- Zaporozhe
- Zapótekar
- Zappa, Frank
- ZAPU
- zar: sjá tsar
- Zaragoza
- Zaraþústra
- zaraþústrutrú
- Zaria
- Zarqa, as-
- Zeeman, Pieter
- zeemanhrif
- Z-eind
- Zeiss, Carl
- Zeist
- Zell am See
- zenbúddhatrú
- Zenón frá Elea
- Zenón frá Kítíon
- zeólít: sjá seólít
- Zeppelin; Ferdinand von
- Zermatt
- zeta
- Zetkin, Clara
- Zeuxis
- Zhao Ziyang
- Zhdanov
- Zhdanov, Andrej Aleksandrovíts
- Zhejiang
- Zhengzhou
- Zhívkov, Todor
- Zhou
- Zhou Enlai
- Zhu Daxiong
- Zhu De
- Zhu Xi
- Zhuangzi
- Zhúkov, Georgíj Konstantínovítsj
- Zia ul-Haq, Muhammad
- Ziaur Rahman: sjá Rahman, Ziaur
- Zeigler, Karl
- ziggurathof
- Zimbabwe
- Zimbabwe mikla
- Zimmermann, Bernd Alois
- Zimsen, Knud
- Zínovjev, Grígoríj Jevsejevítsj
- Zn: efnatákn sinks
- Zoëga, Geir
- Zog 1.
- Zola, Émile
- Zomba
- Zondflaugar
- Zontaklúbbar
- Zorn, Anders
- Zr: efnatákn sirkons
- Zuckmayer, Carl
- Zug
- Zugspitze
- Zuidersjór
- Zukerman, Pinchas
- Zukofsky, Paul
- Zululand: sjá Súluland
- Zúlúmenn: sjá Súlúar
- Zurbarán, Francisco de
- Zürich: kantóna í Sviss
- Zürich: borg í Sviss
- Zweig, Arnold
- Zweig, Stefan
- Zwickau
- Zwinger
- Zwingli, Ulrich
- Zwolle
- Zworykin, Vladimir Kosma
- Æ, æ: stafur
- ædicula
- æð
- æða
- æðabelgur
- æðakerfi
- æðakrampi
- æðakölkun
- æðardúnn
- æðarfugl
- æðarkóngur
- æðaskurðlækningar
- æðastrengur
- æðaæxli
- Æðey
- æðaplöntur
- Æðstaráðið
- æðstiprestur
- æðvængjur
- Ægir
- Ægisif
- ægisskjöldur
- Æmarar
- ærgildi
- æringjahátíð
- Æri-Tobbi
- ærsludraugur
- Ærø
- æsavöxtur
- æsir
- æskulápssnákur
- Æskulápsstafur
- Æskulápur: sjá Asklepíos
- Æskulýðsráð ríkisins
- Æskulýðssamband Íslands
- Æskýlos
- ætifroskur
- ætihvönn
- ætilubbi: sjá kóngsveppur
- æting
- ætisnigill
- ætisveppir
- ætiþistill
- ætt
- ættarkeila
- ættbálkur
- ættfræði
- ættkvísl
- ættleiðing
- ættliðaskipti
- Ævar (Ketilsson) gamli
- Ævar R(agnarsson) Kvaran
- Æverlingar
- ævilíkur
- ævintýri
- ævisaga
- æviskrá
- ævisöguleg rannsóknaraðferð
- æxli
- æxlun
- Ö, ö: stafur
- Ödipus
- ödipusarduld
- öfugmælavísa
- öfugt hlutfall
- ögður
- öglar
- Ögmundarhraun
- Ögmundur Pálsson
- ögn
- Ögur
- Ögurhreppur
- Økland, Einar
- Ökumaður
- ökuskírteini
- ökutækjatrygging
- Öland
- öldrunarfræði
- öldrunarlækningar
- Öldrunarráð
- öldungardeild
- öldungarkirkjan
- öldungaráð
- Ölfus
- Ölfusá
- Ölfushreppur
- ölgerð
- ölkelda
- ölkelduvatn
- Ölkofra saga
- ölnargnípubólga
- ölvun: sjá víma
- ölvunarakstur
- ölvunarpróf
- ömbur
- önd: sjá andaætt
- öndun
- öndunarfiskar
- öndunarfæri
- öndunargríma
- öndunarhjálp
- öndunarmælir
- öndunarvegur
- öndunarvél
- öndvegi
- öndvegissúla: sjá íslenski torfbærinn
- Öndverðingarnes
- Öndverðarnes
- önghljóð
- Öngulsey: sjá Anglesey
- Öngulsstaðahreppur
- önnustíll
- Önundarbrenna
- Önundarfjörður
- örbylgjukeðja
- örbylgjuofn
- Örebro
- Örebrolén
- öreigastétt
- öreindafræði
- öreindir
- örfilma
- Örfirisey
- örfisja: sjá fisja
- örgjörvi
- Ørjasæter, Tore
- örk: sjá prentórk
- Örkény, István
- Örkin hans Nóa: sjá Nói
- örkvarði
- örkýtlingur
- örlaganornir
- Örlygshöfn
- Örlygsstaðarbardagi
- Örlygsstaðir
- Örlygur Hrappsson
- Örlygur Sigurðsson
- Örn
- Örn Arnarson
- Örnefnastofnun Þjóðminjasafns
- Örnölfsdalsbrenna
- Örnólfur Hall
- örorkubætur
- örsmæðareikningar
- Ørsted H(ans) C(hristian)
- Ørsted Pedersen, Niels-Henning
- örsvif
- örtinna
- örtug
- örtölva: sjá tölva
- öruggir dagar
- Ørum & Wulff
- örvandi lyf
- örvarblaðsætt
- Örvar-Odds saga
- örvarrót
- örvarrætur
- örverufræði
- örverur
- örvhendi
- örvit
- örvuð útgeislun
- örvun
- öryggi: sjá var
- öryggisbelti
- öryggisbyrgi
- öryggisgler
- öryggisgæsla
- öryggisloki
- Öryggismálanefnd
- Öryggismálaráðstefna Evrópu
- Öryggisráðið: sjá Sameinuðu þjóðirnar
- Öryrkjabandalag Íslands
- Öræfajökull
- Öræfi
- Ösel
- Öskjuhlíð
- Öskjuvatn
- öskubuskusaga
- öskudagur
- öskufall
- öskurapar
- Østasiatiske Kompagni A/S, Det
- Östberg, Ragnar
- Österbotten: sjá Pohjanmaa
- Österling, Anders
- Östersund
- Östlund, Pétur
- östrógen: sjá estrógen
- Øverland, Arnulf
- Öxará
- Öxarárþing
- Öxarfjarðardjúp
- Öxarfjarðarheiði
- Öxarfjarðarhreppur
- Öxafjörður
- öxi
- öxl
- Öxnadalsheiði
- Öxnadalshreppur
- Öxnadalur
- öxull
- Öxulríkin
- öxulþungi
- Özal, Turgut