Fara í innihald

Þróunarbanki Asíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einkennismerki Þróunarbanka Asíu

Þróunarbanki Asíu (enska: Asian Developement Bank, ADB) er þróunarbanki sem var stofnaður 19. desember 1966. Höfuðstöðvar bankans eru í Mandaluyong á höfuðborgarsvæði Filippseyja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.