Þróunarbanki Asíu
Útlit
Þróunarbanki Asíu (enska: Asian Developement Bank, ADB) er þróunarbanki sem var stofnaður 19. desember 1966. Höfuðstöðvar bankans eru í Mandaluyong á höfuðborgarsvæði Filippseyja.
Þróunarbanki Asíu (enska: Asian Developement Bank, ADB) er þróunarbanki sem var stofnaður 19. desember 1966. Höfuðstöðvar bankans eru í Mandaluyong á höfuðborgarsvæði Filippseyja.