Ágúst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2018
Allir dagar


Ágúst eða ágústmánuður er áttundi mánuður ársins í gregoríska tímatalinu með 31 dag og er nefndur eftir Ágústus Caesar. Mánuðurinn hefur svo marga daga vegna þess að Ágústus vildi jafn marga daga og júlí sem er nefndur eftir Júlíusi Caesar. Mánuðurinn er þar sem hann er vegna þess að Kleópatra dó á þessum tíma.

Áður en Ágústus endurskýrði mánuðinn hét hann Sextilis á latínu því hann var sjötti mánuðurinn í rómsverska tímatalinu en það tímatal byrjaði í mars.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Hátíðis og tyllidagar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu