Ægir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Ægir“ getur einnig átt við mannsnafnið Ægir.
„Ægir“ getur einnig átt við Mánaðarrit um fiskiveiðar og farmennsku Ægir.

Ægir er jötunn í norræni goðafræði og konungur hafsins. Kona hans er Rán og með henni á hann níu dætur: Báru, Blóðughöddu, Bylgju, Dúfu, Hefringu, Himinglævu, Hrönn eða Dröfn, Kólgu og Unni.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.