Fara í innihald

Ångström

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ångström (oft skrifað Aangstroem) er lengdareining notuð í frumeindaeðlisfræði og efnafræði, skammstöfuð með Å eða A . Er nefnd í höfuðið á sænskum eðlisfræðingi, Anders Jonas Ångström (1814 - 1874), en er ekki SI-mælieining. Þvermál algengustu frumeinda er af stærðargráðunni 1 Å. Eitt ångström jafngildir 0,1 nanómetra, þ.e. 1 Å = 10-10 m.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.