Alabama

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alabama
Fáni Alabama Skjaldarmerki Alabama
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn:
Yellowhammer State, Heart of Dixie, Cotton State
Kjörorð: Audemus jura nostra defendere (Latína)
Alabama merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Alabama merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Opinbert tungumál Enska
Töluð tungumál Enska (96,17%)
Spænska (2,12%)
Nafn íbúa Alabamian eða Alabaman
Höfuðborg Montgomery
Stærsta Borg Birmingham
Stærsta stórborgarsvæði Stór-Birminghamsvæðið
Flatarmál 30. stærsta í BNA
 - Alls 135.765 km²
 - Breidd 306 km
 - Lengd 531 km
 - % vatn 3,20
 - Breiddargráða 30° 11′ N til 35° N
 - Lengdargráða 84° 53′ V til 88° 28′ V
Íbúafjöldi 23. fjölmennasta í BNA
 - Alls 5.025.000 (áætlað 2020)
 - Þéttleiki byggðar 35/km²
27. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Mount Cheaha
734 m
 - Meðalhæð 152 m
 - Lægsti punktur Mexíkóflói
0 m
Varð opinbert fylki 14. desember 1819 (22. fylkið)
Ríkisstjóri Kay Ivey (R)
Vararíkisstjóri
Öldungadeildarþingmenn Richard Shelby (R)
Luther Strange (R)
Fulltrúadeildarþingmenn 4 Repúblikanar, 3 Demókratar
Tímabelti Central: UTC-6/DST-5
Styttingar AL Ala. US-AL
Vefsíða www.alabama.gov

Alabama er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Alabama liggur að Tennessee í norðri, Georgíu í austri, Flórída og Mexíkóflóa í suðri og Mississippi í vestri. Flatarmál Alabama er 135.765 ferkílómetrar.

Höfuðborg Alabama heitir Montgomery en Birmingham er stærsta borg fylkisins. Íbúar Alabama eru um 5 milljónir (2020).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.